LET: Fylgist með Guðrún Brá við keppni HÉR
Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með á móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET). Mótið heitir Big Green Egg Open og fer fram í Rosendaelsche golfklúbbnum, dagana 14.-17. júlí 2022. Guðrún Brá kom í hús á 1. degi á 8 yfir pari, 78 höggum og á erfitt verk fyrir höndum í dag, því niðurskurður miðast sem stendur við samtals 3 yfir pari eða betra. En það er ekkert útilokað og gaman að fylgjast með Guðrúnu Brá, sem farin er út og búin að spila 3 holur á 2. hring þegar þetta er skrifað! Sjá má stöðuna á Big Green Egg Open með því að SMELLA HÉR:
Áskorendamótaröð Evrópu: Fylgist með íslensku strákunum á Euram Bank Open HÉR
GR-ingarnir Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús og Bjarki Pétursson, GB taka þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Euram Bank Open. Mótið fer fram í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki dagana 14.-17. júlí 2022. Bjarki lék 1 hring á 69 höggum; Haraldur Franklín kom í hún á 71 höggi og Andri Þór á 76 höggum. Íslendingarnir 3 fara að fara út á 2. hring í dag; Bjarki kl. 14:35 að staðartíma (12:35 að íslenskum tíma); Haraldur Franklín og Andri Þór fóru út kl. 12:55 (10:55 að íslenskum tíma). Fylgjast má með gengi Íslendinganna og stöðunni á Euram Bank Open með því að SMELLA HÉR: Í aðalmyndaglugga: Bjarki Pétursson, Lesa meira
GÁ: Sigríður Lovísa og Einar klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni í ár, voru 34 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÁ 2022 eru þau Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Einar Georgsson. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan en heildarúrslit má sjá í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 1 flokkur karla: 1 Einar Georgsson 207 (67 70 70) T2 Veigar Örn Þórarinsson 208 (68 71 69) T2 Anton Kjartansson 208 (67 73 68) 1 flokkur karla (brúttó): T1 Kjartan Matthías Antonsson 225 (75 78 72) T1 Einar Georgsson 225 (73 76 76) 3 Birgir Grétar Haraldsson 230 (75 76 79) 1. flokkur Lesa meira
GSG: Milena og Óskar Marinó klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis fór fram dagana 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni voru 39 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GSG Milena Medic og Óskar Marinó Jónsson, framkvæmdastjóri klúbbsins. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla: 1 Óskar Marinó Jónsson +20 308 (71 80 74 83) 2 Hlynur Jóhannsson +20 308 (75 77 74 82) 3 Guðni Ingimundarson +26 314 (73 82 75 84) 4 Davíð Jónsson +32 320 (79 79 79 83) Meistaraflokkur kvenna: 1 Milena Medic +15 231 (77 70 84) 2 Steinunn Jónsdóttir +30 246 (78 80 88) 3 Helga Lesa meira
GH: Birna Dögg og Valur Snær klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur (GH) var haldið dagana 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni voru 26 og var keppt í 5 flokkum. Meistaramótið var spennandi til lokadags. Fjórir flokkar spiluðu alla fjóra dagana en flokkur 67 ára og eldri lék tvo daga Í flokki 67 ára og eldri var það Bjarni Sveinsson sem sigraði, en hann var jafnframt eini þátttakandinn. Bjarni lék samtals á 166 höggum. Í 3. flokki karla var æsispennandi keppni milli þriggja efstu manna og réðust úrslitin á síðustu holu mótsins 1. Einar Halldór Einarsson – 416 högg 2. Fannar Ingi Sigmarsson – 417 högg 3. Hilmar Þór Guðmundsson – 418 högg Í 2. flokki karla var Lesa meira
GHD: Marsibil og Andri Geir klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík var haldið 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 40 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GHD eru þau Marsibil Sigurðardóttir og Andri Geir Viðarsson. Sjá má helstu úrslit hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla: 1 Andri Geir Viðarsson +49 329 (82 82 78 87) 2 Einar Ágúst Magnússon +51 331 (77 96 77 81) 3 Daði Hrannar Jónsson +60 340 (86 87 83 84) Meistaraflokkur kvenna: 1 Marsibil Sigurðardóttir +81 361 (92 92 88 89) 2 Arna Stefánsdóttir +115 395 (95 100 99 101) 1. flokkur karla: 1 Hafsteinn Thor Lesa meira
GHD: Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir fékk ás!!!
Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir, GHD, fékk ás á meistaramóti Golfklúbbsins Hamars á Dalvík, sem fram fór 6.-9. júlí 2022. Gígja keppti í flokki kvenna 65+ og sigraði í þeim flokki! Gígja fékk ásinn á par-3 7. braut Arnarholtsvallar, sem er 68 m. Þetta er í 2. sinn sem Gígja fer holu í höggi. Golf 1 óskar Gígju innilega til hamingju með ásinn!!!
GHH: Jóna Benný og Halldór Sævar klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) fór fram dagana 8.-10. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni voru 19, og kepptu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GHH árið 2022 eru Jóna Benný Kristjánsdóttir og Halldór Sævar Birgisson. Helstu úrslit í meistaramóti GHH eru hér fyrir neðan en fyrir öll úrslit má sjá Golfboxið með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla: 1. sæti Halldór Sævar Birgisson 228 högg 2. sæti Óli Kristjáns Benediktssob 231 högg 3. sæti Halldór Steinar Kristjánsson 233 högg Meistaraflokkur kvenna : 1. sæti Jóna Benný Kristjánsdóttir 202 högg 2. sætu Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir 206 högg 1. flokkur karla: 1. sæti Haraldur Jónsson 180 högg (sigur eftir bráðabana á 1. braut) Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björnsson – 14. júlí 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Björnsson. Birgir er fæddur Bastilludaginn, 14. júlí 1978 og á því 44 ára stórafmæli í dag!!! Hann er menntaður kylfusmiður og starfar í Hraunkoti í Golfklúbbnum Keili, en Birgir er auk þess feykigóður kylfingur. Hann heldur úti frábærri golfsíðu, Golfkylfur.is sem komast má á með því að SMELLA HÉR: Birgi hlotnaðist sá heiður að vera sæmdur silfurmerki Golfklúbbsins Keilis í maí 2017 á 50 ára afmælisári klúbbsins vegna starfa sinna í þágu klúbbsins. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Birgir Bjornsson (44 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga Lesa meira
Markús og Fjóla Margrét stóðu sig vel á The Junior Open Championship
Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS og Markús Marelsson, GK, kepptu alþjóðlega Opna unglingamótinu, The Junior Open championship, sem fram fór á Monifieth vellinum í Skotlandi. Fjóla Margrét var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á þessu sterka móti – og fékk dýrmæta reynslu á alþjóðlega keppnissviðinu. Fjóla Margrét lék á 86 og 81 höggi og var hún aðeins einu höggi frá niðurskurðinum fyrir þriðja keppnisdaginn. Markús endaði í 25. sæti og lokahringurinn var glæsilegur þar sem hann lék á einu höggi undir pari vallar eða 71 höggi. Markús lék hringina þrjá á 77-80-71. Sex efstu keppendur mótsins léku hringina þrjá undir pari vallar samtals. Sigurvegarinn, Connor Graham frá Lesa meira










