-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2022 | 08:00
Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
Það var enski kylfingurinn Callum Ronald Shinkwin, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum. Sigurskorið var 12 undir pari, 272 Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2022 | 20:00
AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
Þær Ashleigh Buhai frá S-Afríku og hin suður-kóreanska In Gee Chun voru efstar og jafnar eftir hefðbundið 72 holu spil á Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2022 | 17:30
Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
Kristján Þór Einarsson, GM og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR eru Íslandsmeistarar í höggleik 2022. Þau leiddu eftir 3. hring en Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2022 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Andri Páll Ásgeirsson. Andri Páll er fæddur 7. ágúst 1998 og er því 24 ára í dag. Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2022 | 15:15
Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og Bjarki Pétursson, GB og GKG tóku þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Vierumäki Finnish Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2022 | 14:50
Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM leiða í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik eftir 3. Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2022 | 14:30
Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2022 | 22:00
Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, lék á 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Það er langbesti hringur Huldu Clöru á Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2022 | 20:00
Golfgrín á laugardegi (31/2022)
Sagnir nokkurra þekktra kylfinga um golfið: Meðalkylfingur, ef heppinn , slær átta eða tíu rétt högg á hring. Öll önnur Lesa meira
-
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2022 | 16:00
Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru þrír Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michael Besancenay. Douglas Michael Fortunato, sem alltaf gekk undir nafninu Doug Lesa meira