Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2022 | 20:00

GHD: Marsibil og Andri Geir klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík var haldið 6.-9. júlí 2022.

Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 40 og kepptu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GHD eru þau Marsibil Sigurðardóttir og Andri Geir Viðarsson.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla:
1 Andri Geir Viðarsson +49 329 (82 82 78 87)
2 Einar Ágúst Magnússon +51 331 (77 96 77 81)
3 Daði Hrannar Jónsson +60 340 (86 87 83 84)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Marsibil Sigurðardóttir +81 361 (92 92 88 89)
2 Arna Stefánsdóttir +115 395 (95 100 99 101)

Indíana (sigurvegari í 1. flokki kvenna) og Marsibil (klúbbmeistari GHD 2022 og mörg ár þar á undan)

1. flokkur karla:
1 Hafsteinn Thor Guðmundsson +60 340 (87 85 84 84)
2 Maron Björgvinsson +72 352 (90 93 86 83)
3 Bjarni Jóhann Valdimarsson +87 367 (87 96 89 95)

1 flokkur kvenna:
1 Indíana Auður Ólafsdóttir +106 386 (97 98 94 97)
2 Sólveig Kristjánsdóttir +141 421 (102 114 110 95)
3 Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir +190 470 (117 127 111 115)

2. flokkur karla:
1 Barri Björgvinsson +113 393 (99 106 95 93)
2 Oddur Freyr Gíslason +144 424 (106 124 96 98)
3 Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson +150 430 (106 106 106 112)
4 Sigurður Jóhann Sölvason +182 462 (116 116 119 111)

Forgjafarmót:
1 Bjarni Daníel Daníelsson -5p 67 punktar (34 33)
2 Þorsteinn Egilson -18p 54 punktar (29 25)
T3 Valur Björgvin Júlíusson -21p 51 punktur (25 26)
T3 Helga Kristín Sæbjörnsdóttir -21p 51 punktur (25 26)
5 Jón Steingrímur Sæmundsson -25p 47 punktar (27 20)

Karlar 65+:
1 Dónald Jóhannesson +26 166 (80 86)
2 Sigurður Ásgeirsson +68 208 (107 101)
3 Hinrik Haraldsson +81 221 (114 107)

Konur 65+:
1 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir +77 217 (109 108)

Í aðalmyndaglugga: Andri Geir Viðarsson, klúbbmeistari GHD 2021 og 2022.