
GÁ: Sigríður Lovísa og Einar klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022.
Þátttakendur, sem luku keppni í ár, voru 34 og kepptu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GÁ 2022 eru þau Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Einar Georgsson.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan en heildarúrslit má sjá í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
1 flokkur karla:
1 Einar Georgsson 207 (67 70 70)
T2 Veigar Örn Þórarinsson 208 (68 71 69)
T2 Anton Kjartansson 208 (67 73 68)
1 flokkur karla (brúttó):
T1 Kjartan Matthías Antonsson 225 (75 78 72)
T1 Einar Georgsson 225 (73 76 76)
3 Birgir Grétar Haraldsson 230 (75 76 79)
1. flokkur kvenna:
1 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 216 (77 73 66)
2 Björg Jónína Rúnarsdóttir 219 (76 74 69)
3 Guðrún Birna Snæþórsdóttir 221 (71 82 68)
1. flokkur kvenna (brúttó):
1 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 252 (89 85 78)
2 Björg Jónína Rúnarsdóttir 264 (91 89 84)
3 Eyrún Sigurjónsdóttir 267 (93 91 83)
2. flokkur karla:
1 Snæþór Unnar Bergsson 213 (78 66 69)
2 Kristján Hjörvar Hallgrímsson 217 (76 67 74)
3 Aron Ólafsson 220 (68 80 72)
2. flokkur karla (brúttó):
1 Snæþór Unnar Bergsson 261 (94 82 85)
2 Kristján Hjörvar Hallgrímsson 265 (92 83 90)
3 Aron Ólafsson 274 (86 98 90)
Karlar 60+:
1 Klemens B Gunnlaugsson 93 punktar (34 30 29)
T2 Ögmundur Gunnarsson 91 punktur (26 31 34)
T2 Jón Sigurðsson 91 punktur (30 31 30)
Unglingar:
1 Kristófer Roman Kolbeins 218 (75 72 71)
2 Björn Breki Halldórsson 223 (75 78 70)
Unglingar (brúttó):
1 Björn Breki Halldórsson 232 (78 81 73)
2 Kristófer Roman Kolbeins 254 (87 84 83)
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða