Jóna Benny og Halldór Sævar Birgisson klúbbmeistarar GHH 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2022 | 17:00

GHH: Jóna Benný og Halldór Sævar klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) fór fram dagana 8.-10. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 19, og kepptu þeir í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GHH árið 2022 eru Jóna Benný Kristjánsdóttir og Halldór Sævar Birgisson.

Helstu úrslit í meistaramóti GHH eru hér fyrir neðan en fyrir öll úrslit má sjá Golfboxið með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1. sæti Halldór Sævar Birgisson 228 högg
2. sæti Óli Kristjáns Benediktssob 231 högg
3. sæti Halldór Steinar Kristjánsson 233 högg

Meistaraflokkur kvenna :
1. sæti Jóna Benný Kristjánsdóttir 202 högg
2. sætu Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir 206 högg

1. flokkur karla:
1. sæti Haraldur Jónsson 180 högg (sigur eftir bráðabana á 1. braut)
2. sæti Sindri Ragnarsson 180 högg
3. sæti Finnur Ingi Jónsson 189 högg

1. flokkur kvenna:
1. sæti Jóna Margrét Jóhannesdóttir 217 högg
2. sæti Alma Þórisdóttir 223 högg
3. sæti Erla Þórhallsdóttir 236 högg

Heldri manna flokkur:
1. sæti Gestur Halldórsson 161 högg
2. sæti Gísli Páll Björnsson 185 högg
3. sæti Grétar Vilbergsson 218 högg