
GHH: Jóna Benný og Halldór Sævar klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) fór fram dagana 8.-10. júlí 2022.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 19, og kepptu þeir í 5 flokkum.
Klúbbmeistarar GHH árið 2022 eru Jóna Benný Kristjánsdóttir og Halldór Sævar Birgisson.
Helstu úrslit í meistaramóti GHH eru hér fyrir neðan en fyrir öll úrslit má sjá Golfboxið með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1. sæti Halldór Sævar Birgisson 228 högg
2. sæti Óli Kristjáns Benediktssob 231 högg
3. sæti Halldór Steinar Kristjánsson 233 högg
Meistaraflokkur kvenna :
1. sæti Jóna Benný Kristjánsdóttir 202 högg
2. sætu Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir 206 högg
1. flokkur karla:
1. sæti Haraldur Jónsson 180 högg (sigur eftir bráðabana á 1. braut)
2. sæti Sindri Ragnarsson 180 högg
3. sæti Finnur Ingi Jónsson 189 högg
1. flokkur kvenna:
1. sæti Jóna Margrét Jóhannesdóttir 217 högg
2. sæti Alma Þórisdóttir 223 högg
3. sæti Erla Þórhallsdóttir 236 högg
Heldri manna flokkur:
1. sæti Gestur Halldórsson 161 högg
2. sæti Gísli Páll Björnsson 185 högg
3. sæti Grétar Vilbergsson 218 högg
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023