Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2022 | 10:30

Áskorendamótaröð Evrópu: Fylgist með íslensku strákunum á Euram Bank Open HÉR

GR-ingarnir Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús og Bjarki Pétursson, GB taka þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Euram Bank Open.

Mótið fer fram í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki dagana 14.-17. júlí 2022.

Bjarki lék 1 hring á 69 höggum; Haraldur Franklín kom í hún á 71 höggi og Andri Þór á 76 höggum.

Íslendingarnir 3 fara að fara út á 2. hring í dag; Bjarki kl. 14:35 að staðartíma (12:35 að íslenskum tíma); Haraldur Franklín og Andri Þór fóru út kl. 12:55 (10:55 að íslenskum tíma).

Fylgjast má með gengi Íslendinganna og stöðunni á Euram Bank Open með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Bjarki Pétursson, sem var á besta skori íslensku keppendanna á Euram Bank Open e. 1. dag