Óskar Marinó og Milena klúbbmeistarar GSG 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2022 | 23:59

GSG: Milena og Óskar Marinó klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis fór fram dagana 6.-9. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 39 og kepptu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GSG Milena Medic og Óskar Marinó Jónsson, framkvæmdastjóri klúbbsins.

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla:
1 Óskar Marinó Jónsson +20 308 (71 80 74 83)
2 Hlynur Jóhannsson +20 308 (75 77 74 82)
3 Guðni Ingimundarson +26 314 (73 82 75 84)
4 Davíð Jónsson +32 320 (79 79 79 83)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Milena Medic +15 231 (77 70 84)
2 Steinunn Jónsdóttir +30 246 (78 80 88)
3 Helga Björg Steinþórsdóttir +33 249 (83 89 77)

1. flokkur karla:
1 Sveinn Hans Gíslason +46 334 (82 84 85 83)
2 Hannes Jóhannsson +53 341 (79 86 86 90)
3 Rúnar Gissurarson +55 343 (81 85 87 90)

2 flokkur karla:
1 Grímur Siegfried Jensson +83 371 (101 93 88 89)
2 Arnór Brynjar Vilbergsson +83 371 (94 94 91 92)
3 Gestur Leó Guðjónsson +85 373 (102 85 91 95)

Opinn flokkur karla:
1 Ingi Rafn William Davíðsson -2p 106 punktar (38 39 )
2 Þröstur Ólafsson -4p 104 punktar (34 44 26)
3 Ásgeir Þorsteinsson -17p 91 punktur (33 28 30)

Meistaraflokkur öldunga:
1 Þórhallur Óskarsson +30 318 (83 79 77 79)
2 Annel Jón Þorkelsson +44 332 (79 86 76 91)
3 Júlíus Margeir Steinþórsson +60 348 (85 90 80 93)

1. flokkur öldunga:
1 Halldór Rúnar Þorkelsson +100 388 (91 100 95 102)
2 Friðrik Þór Friðriksson +102 390 (95 98 96 101)

Karlar 70+:
1 Önundur S Björnsson +44 260 (82 91 87)
2 Bergur Magnús Sigmundsson +45 261 (79 85 97)
3 Einar S Guðmundsson +58 274 (90 84 100)