Eva Karen Björnsdóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri stelpna á Unglingamótaröð Arion banka
Það var Eva Karen Björnsdóttir, GR, sem sigraði í flokki 14 ára og yngri stelpna á Unglingamótaröð Arion banka í dag. Eva Karen spilaði á samtals +29 yfir pari, samtals 173 höggum (86 87). Flott skor hjá Evu Karen! Sjá má úrslit í flokki 14 ára og yngri stelpna hér fyrir neðan: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur 1 Eva Karen Björnsdóttir GR 14 F 43 44 87 15 86 87 173 29 2 Saga Traustadóttir GR 16 F 52 43 95 23 85 95 180 36 3 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 18 F 50 46 96 24 89 Lesa meira
Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 15-16 ára drengja á Unglingamótaröð Arion banka
Gísli Sveinbergsson, GK, átti besta skor gærdagsins -1 undir pari, 71 högg. Í dag spilaði hann Garðavöll á 77 höggum og sigraði í flokki 15-16 ára drengja á Unglingamótaröð Arion banka. Frábær byrjun á sumrinu hjá Gísla! Samtals spilaði Gísli á +4 yfir pari, samtals 148 höggum (71 77). Gísli varð jafnframt á 3. besta skorinu í mótinu, sem er frábær árangur!!! Í 2. sæti varð Egill Ragnar Gunnarsson, aðeins 1 höggi á eftir Gísla og í 3. sæti varð Kristófer Orri Þórðarson, 4 höggum á eftir Gísla, en báðir eru þeir í GKG. Í 4. sæti varð síðan Kristinn Reyr Sigurðsson, í GR á samtals +9 yfir pari, samtals Lesa meira
Gunnhildur Kristjánsdóttir sigraði í flokki 15-16 ára telpna á Unglingamótaröð Arion banka
Það var Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG, sem sigraði í flokki 15-16 ára telpna á Unglingamótaröð Arion banka. Gunnhildur spilaði á samtals +19 yfir pari, 163 höggum (83 80). Í 2. sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir, GK, á +24 yfir pari, 168 höggum (87 81). Í 3. sæti varð síðan Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, á + 26 yfir pari, á sléttum 170 höggum samtals (85 85) Sjá má úrslit að öðru leyti hér fyrir neðan: Staða Kylfingur Klúbbur Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur 1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 11 F 36 44 80 8 83 80 163 19 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 11 F 40 Lesa meira
Bjarki Pétursson sigraði í flokki 17-18 ára pilta á Unglingamótaröð Arion banka
Það var Bjarki Pétursson, úr Golfklúbbi Borgarness, sem sigraði í flokki 17-18 ára á Unglingamótaröð Arion banka. Bjarki spilaði á samtals +5 yfir pari, samtals 149 höggum (77 72). Hann varð á 4. besta skorinu á þessu 1. móti á Arionbankamótaröðinni. Benedikt Sveinsson, GK. Mynd: helga66.smugmug.com Í öðru sæti varð Benedikt Sveinsson, GK á samtals +11 yfir pari, 155 höggum (79 76). Ragnar Már, GKG, að pútta í dag. Mynd: Golf 1 Í 3. sæti var Ragnar Már Garðarsson, GKG, á samtals á +12 yfir pari, 156 höggum (76 80) og í því 4. á sama höggafjölda Ísak Jasonarson, GK. Ísak Jasonarson, GK. Mynd: Golf 1 Önnur úrslit í flokki Lesa meira
Guðrún Brá spilaði á glæsilegum 66 höggum og sigraði flokk 17-18 ára stúlkna á Unglingamótaröð Arion banka!
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, spilaði best allra á Unglingamótaröð Arion banka í dag, kom inn á glæsiskori -6 undir pari, 66 höggum!!! Á hringnum fékk Guðrún Brá 7 fugla og 1 skolla á 17. braut. Frábær árangur hjá Guðrúnu Brá, sem var á besta skori dagsins!!! Samtals spilaði Guðrún á -4 undir pari, 140 höggum (74 66). Í 2. sæti varð Anna Sólveig Snorradóttir, GK, sem bætti sig um 7 högg milli hringja; var á 81 höggi í gær en 74 í dag. Þess mætti geta að Anna Sólveig á afmæli í dag; varð 17 ára! Í 3. sæti varð Guðrún Pétursdóttir, GR, spilaði á samtals 158 höggum (74 84). Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Anna Sólveig Snorradóttir – 20. maí 2012
Það er Anna Sólveig Snorradóttir, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Anna Sólveig er fædd 20. maí 1995 og því 17 ára í dag. Hún byrjaði að æfa golf 9 ára, en prufaði fyrst þegar hún var 8 ára. Í dag er Anna Sólveig í afrekshóp GSÍ. Hún tók m.a. í s.l. mánuði þátt í Opna írska U-18 ára mótinu og stóð sig mjög vel, náði 2. besta árangri íslensku þátttakendanna. Anna Sólveig spilar á Unglingamótaröð Arion banka og er sem stendur í 5. sæti í sínum aldursflokki 17-18 ára stúlkna eftir 1. dag. Afmæliskylfingurinn verður við keppni í dag uppi á Skaga. Komast má á facebook síðu Önnu Sólveigar til þess að Lesa meira
Hvert er lægsta skráða skor á 18 holu golfhring?
Að segja fyrir um hvert sé lægsta skor á 18 holu golfhring er erfitt vegna þess að enginn opinber aðili hefir eftirlit né heldur utan um hvert lægsta skorið sé. Heimsmetabók Guiness segir að „heimsmetið” séu 55 högg, en þeir hjá Guiness viðurkenna aðeins skor, sem fengist hafa í keppnum og eins verður völlurinn að vera af tiltekinni lengd. Hægt er að fullyrða að enginn hefir spilað á 54 höggum svo skráð hefir verið, en hins vegar hafa verið skráðir tveir hringir upp á 55 högg. Fyrri hringinn upp á 55 högg átti atvinnukylfingurinn Homero Blancas. Blancas spilaði á PGA Tour á árunum milli 1960 og 1970 og síðar á Lesa meira
PGA: Jason Dufner enn í forystu fyrir lokahring HP Byron Nelson – hápunktar og högg 3. dags
Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner heldur enn forystunni á HP Byron Nelson í Irving, Texas. Hann er búinn að spila hringina 3 á -8 undir pari, 202 höggum (67 66 69). Í 2. sæti eru 3 kylfingar Jason Day frá Ástralíu og Bandaríkjamennirnir JJ Henry og Dicky Pride, aðeins höggi á eftir Dufner. Í 5. sætinu er síðan sjaldséður hvítur hrafn, undanfarin misseri þar sem er Vijay Singh á – 6 undir pari, 202 höggum, 2 höggum á eftir Dufner. Sjá má viðtal við Vijay eftir hringinn með því að smella HÉR: Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring á HP Byron Nelson smellið HÉR: Til þess að sjá hápunkta 3. Lesa meira
Áskorendamótaröð Arion banka: Elísabet Ágústsdóttir, Kristófer Karl Karlsson, Alexandra Eir Grétarsdóttir, Einar Snær Jökulsson og Jökull Schiöth sigruðu
Í dag fór fram 1. mótið í Áskorendamótaröð Arion banka. Það voru 107 þátttakendur og luku 103 keppni. Allir virtust skemmta sér hið besta á Nesvelli í Nesklúbbnum, nema kannski tjaldarnir á milli 5. og 8. brautar, sem ekki voru hrifnir af trufluninni, sem var af öllum kylfingunum. Minna fór fyrir kríu en oft áður. Spilaður var höggleikur án forgjafar. Sjá má myndaseríu úr mótinu hér: ÁSKORENDAMÓTARÖÐ ARION BANKA Á NESVELLI – 19. MAÍ 2012 Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Flokkur 14 ára og yngri stelpna: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur 1 Elísabet Ágústsdóttir GKG 27 F 48 52 100 28 Lesa meira
Unglingamótaröð Arion banka: Úrslit eftir 1. dag á Garðavelli
Í dag fór fram fyrri af tveimur hringjum sem spilaður er á Unglingamótaröð Arion banka. Spilað var á Garðavelli þeirra Leynismanna á Akranesi. Það var Gísli Sveinbergsson, GK, í flokki 15-16 ára ára drengja, sem var á besta skorinu í dag, spilaði Garðavöll á -1 undir pari, 71 glæsilegu höggi! Frábær árangur hjá Gísla! Helstu úrslit eftir fyrri dag mótsins eru annars eftirfarandi: Flokkur 14 ára og yngri stelpna: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur 1 Saga Traustadóttir GR 16 F 45 40 85 13 85 85 13 2 Eva Karen Björnsdóttir GR 14 F 44 42 86 14 Lesa meira






