Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2012 | 09:00

PGA: Jason Dufner enn í forystu fyrir lokahring HP Byron Nelson – hápunktar og högg 3. dags

Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner heldur enn forystunni á HP Byron Nelson í Irving, Texas.  Hann er búinn að spila hringina 3 á -8 undir pari, 202 höggum (67 66 69).

Í 2. sæti eru 3 kylfingar Jason Day frá Ástralíu og Bandaríkjamennirnir JJ Henry og Dicky Pride, aðeins höggi á eftir Dufner.

Í 5. sætinu er síðan sjaldséður hvítur hrafn, undanfarin misseri þar sem er Vijay Singh á – 6 undir pari, 202 höggum, 2 höggum á eftir Dufner.

Sjá má viðtal við Vijay eftir hringinn með því að smella HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring á HP Byron Nelson smellið HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. hrings á HP Byron Nelson smellið HÉR: 

Til þess að sjá högg 3. dags á HP Byron Nelson, sem Jimmy Walker átti smellið HÉR: