Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2012 | 22:00

Gunnhildur Kristjánsdóttir sigraði í flokki 15-16 ára telpna á Unglingamótaröð Arion banka

Það var Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG, sem sigraði í flokki 15-16 ára telpna á Unglingamótaröð Arion banka.

F.v.: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG og Stefanía Elsa Jónsdóttir, GA. Mynd: Golf 1

Gunnhildur spilaði á samtals +19 yfir pari, 163 höggum (83 80).

Í 2. sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir, GK, á +24 yfir pari, 168 höggum (87 81).

Sara Margrét Hinriksdóttir, GK. Mynd: Golf 1

Í 3. sæti varð síðan Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, á + 26 yfir pari, á sléttum 170 höggum samtals (85 85)

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR að pútta í dag. Mynd: Golf 1

Sjá má úrslit að öðru leyti hér fyrir neðan:

Staða Kylfingur Klúbbur Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 11 F 36 44 80 8 83 80 163 19
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 11 F 40 41 81 9 87 81 168 24
3 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 8 F 42 43 85 13 85 85 170 26
4 Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD 20 F 44 42 86 14 89 86 175 31
5 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 18 F 47 45 92 20 85 92 177 33
6 Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 16 F 48 45 93 21 85 93 178 34
7 Birta Dís Jónsdóttir GHD 14 F 42 46 88 16 94 88 182 38
8 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 16 F 49 40 89 17 94 89 183 39
9 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 22 F 47 40 87 15 96 87 183 39
10 Hanna María Jónsdóttir GK 14 F 46 48 94 22 93 94 187 43
11 Helga Kristín Einarsdóttir NK 16 F 49 43 92 20 96 92 188 44
12 Bergrós Fríða Jónasdóttir GKG 28 F 48 51 99 27 102 99 201 57
13 Andrea Anna Arnardóttir GR 20 F 44 53 97 25 106 97 203 59
14 Elísa Rún Gunnlaugsdóttir GHD 21 F 55 57 112 40 103 112 215 71
15 Katrín Víðisdóttir GK 28 F 55 56 111 39 107 111 218