Eva Karen Björnsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2012 | 23:15

Eva Karen Björnsdóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri stelpna á Unglingamótaröð Arion banka

Það var Eva Karen Björnsdóttir, GR, sem sigraði í flokki 14 ára og yngri stelpna á Unglingamótaröð Arion banka í dag. Eva Karen spilaði á samtals +29 yfir pari, samtals 173 höggum (86 87).  Flott skor hjá Evu Karen!

Sigurvegari í flokki 14 ára og yngri stelpna á móti Unglingamótaraðar Arion banka hjá GL, 20. maí 2012 - Eva Karen Björnsdóttir, GR. Mynd: Golf 1

Sjá má úrslit í flokki 14 ára og yngri stelpna hér fyrir neðan:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Eva Karen Björnsdóttir GR 14 F 43 44 87 15 86 87 173 29
2 Saga Traustadóttir GR 16 F 52 43 95 23 85 95 180 36
3 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 18 F 50 46 96 24 89 96 185 41
4 Ólöf María Einarsdóttir GHD 22 F 42 47 89 17 97 89 186 42
5 Thelma Sveinsdóttir GK 18 F 47 44 91 19 96 91 187 43
6 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 44 48 92 20 96 92 188 44
7 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 14 F 54 48 102 30 89 102 191 47
8 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 25 F 45 50 95 23 112 95 207 63
9 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 20 F 53 56 109 37 110 109 219