Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 22:22

Áskorendamótaröð Arion banka: Elísabet Ágústsdóttir, Kristófer Karl Karlsson, Alexandra Eir Grétarsdóttir, Einar Snær Jökulsson og Jökull Schiöth sigruðu

Í dag fór fram 1. mótið í Áskorendamótaröð Arion banka.  Það voru 107 þátttakendur og luku 103 keppni. Allir virtust skemmta sér hið besta á Nesvelli í Nesklúbbnum, nema kannski tjaldarnir á milli 5. og 8. brautar, sem ekki voru hrifnir af trufluninni, sem var af öllum kylfingunum.  Minna fór fyrir kríu en oft áður. Spilaður var höggleikur án forgjafar.

Sjá má myndaseríu úr mótinu hér: ÁSKORENDAMÓTARÖÐ ARION BANKA Á NESVELLI – 19. MAÍ 2012

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Flokkur 14 ára og yngri stelpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Elísabet Ágústsdóttir GKG 27 F 48 52 100 28 100 100 28
2 Kinga Korpak GS 26 F 51 50 101 29 101 101 29
3 Freydís Eiríksdóttir GKG 28 F 49 52 101 29 101 101 29

Flokkur 14 ára og yngri stráka:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Kristófer Karl Karlsson GKJ 12 F 38 39 77 5 77 77 5
2 Hlynur Bergsson GKG 12 F 42 37 79 7 79 79 7
3 Birkir Orri Viðarsson GS 12 F 40 40 80 8 80 80 8
4 Stefán Ingvarsson GK 16 F 37 43 80 8 80 80 8

Flokkur 15-16 ára telpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 26 F 47 43 90 18 90 90 18
2 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 22 F 49 47 96 24 96 96 24
3 Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 21 F 49 50 99 27 99 99 27
4 Kristín Rún Gunnarsdóttir NK 25 F 53 56 109 37 109 109 37

Flokkur 15-16 ára drengja:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Einar Snær Ásbjörnsson GR 9 F 38 41 79 7 79 79 7
2 Andri Búi Sæbjörnsson GR 14 F 43 39 82 10 82 82 10
3 Sigurður Örn Einarsson NK 17 F 46 41 87 15 87 87 15
4 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 17 F 44 43 87 15 87 87 15
5 Helgi Hjaltason GOS 13 F 42 45 87 15 87 87 15

Flokkur 17-18 ára pilta:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Jökull Schiöth GKG 15 F 51 56 107 35 107 107 35