Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2012 | 21:30

Bjarki Pétursson sigraði í flokki 17-18 ára pilta á Unglingamótaröð Arion banka

Það var Bjarki Pétursson, úr Golfklúbbi Borgarness, sem sigraði í flokki 17-18 ára á Unglingamótaröð Arion banka.

Bjarki spilaði á samtals +5 yfir pari, samtals 149 höggum (77 72). Hann varð á 4. besta skorinu á þessu 1. móti á Arionbankamótaröðinni.

Benedikt Sveinsson, GK. Mynd: helga66.smugmug.com

 Í öðru sæti varð Benedikt Sveinsson, GK á samtals +11 yfir pari, 155 höggum (79 76).

Ragnar Már, GKG, að pútta í dag. Mynd: Golf 1

Í 3. sæti var Ragnar Már Garðarsson, GKG, á samtals á +12 yfir pari, 156 höggum (76 80) og í því 4. á sama höggafjölda Ísak Jasonarson, GK.

Ísak Jasonarson, GK. Mynd: Golf 1

Önnur úrslit í flokki 17-18 ára pilta á Unglingamótaröð Arion banka urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Bjarki Pétursson GB 2 F 37 35 72 0 77 72 149 5
2 Benedikt Sveinsson GK 5 F 38 38 76 4 79 76 155 11
3 Ragnar Már Garðarsson GKG 5 F 40 40 80 8 76 80 156 12
4 Ísak Jasonarson GK 4 F 36 41 77 5 79 77 156 12
5 Emil Þór Ragnarsson GKG 3 F 37 41 78 6 82 78 160 16
6 Stefán Þór Bogason GR 6 F 41 40 81 9 80 81 161 17
7 Benedikt Árni Harðarson GK 8 F 40 40 80 8 81 80 161 17
8 Árni Evert Leósson GO 7 F 42 38 80 8 84 80 164 20
9 Daníel Hilmarsson GKG 6 F 41 41 82 10 82 82 164 20
10 Sindri Snær Alfreðsson GL 8 F 40 43 83 11 84 83 167 23
11 Oliver Fannar Sigurðsson GK 9 F 44 41 85 13 83 85 168 24
12 Bogi Ísak Bogason GR 6 F 39 44 83 11 85 83 168 24
13 Steinn Þorkelsson GL 12 F 43 43 86 14 83 86 169 25
14 Hjalti Steinar Sigurbjörnsson GR 11 F 42 41 83 11 87 83 170 26
15 Árni Freyr Hallgrímsson GR 6 F 44 42 86 14 84 86 170 26
16 Björn Auðunn Ólafsson GA 8 F 44 45 89 17 82 89 171 27
17 Gísli Ólafsson GKJ 9 F 44 41 85 13 87 85 172 28
18 Ástgeir Ólafsson GR 6 F 43 41 84 12 89 84 173 29
19 Pétur Aron Sigurðsson GL 8 F 43 45 88 16 85 88 173 29
20 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 5 F 45 40 85 13 89 85 174 30
21 Daníel Atlason GR 6 F 43 40 83 11 91 83 174 30
22 Halldór Atlason GR 6 F 44 43 87 15 87 87 174 30
23 Eiður Ísak Broddason NK 12 F 48 46 94 22 87 94 181 37
24 Jóhann Gunnar Kristinsson GR 7 F 45 46 91 19 92 91 183 39
25 Skúli Ágúst Arnarson GO 19 F 43 48 91 19 96 91 187 43