Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2012 | 22:50

Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 15-16 ára drengja á Unglingamótaröð Arion banka

Gísli Sveinbergsson, GK, átti besta skor gærdagsins -1 undir pari, 71 högg. Í dag spilaði hann Garðavöll á 77 höggum og sigraði í flokki 15-16 ára drengja á Unglingamótaröð Arion banka.  Frábær byrjun á sumrinu hjá Gísla!

Samtals spilaði Gísli á +4 yfir pari, samtals 148 höggum (71 77).  Gísli varð jafnframt á 3. besta skorinu í mótinu, sem er frábær árangur!!!

Í 2. sæti varð Egill Ragnar Gunnarsson, aðeins 1 höggi á eftir Gísla og í 3. sæti varð Kristófer Orri Þórðarson, 4 höggum á eftir Gísla, en báðir eru þeir í GKG.

Hér má sjá þá Egil Ragnar, Kristófer Orra og Gísla ganga af 18 flöt í dag á Unglingamótaröð Arion banka. Mynd: Golf 1

Í 4. sæti varð síðan Kristinn Reyr Sigurðsson, í GR á samtals +9 yfir pari, samtals 153 höggum  (80 73) líkt og Birgir Björn Magnússon, GK (76 77).

F.v.: Ævarr Freyr, GA; Kristinn Reyr, GR og Birgir Björn, GK. Mynd: Golf 1

Í 6. sætinu á samtals +15 yfir pari, 159 höggum (80 79) varð svo Ævarr Freyr Birgisson, GA.

Sjá úrslit í flokki 15-16 ára drengja á Unglingamótaröð Arion banka hér:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Gísli Sveinbergsson GK 3 F 39 38 77 5 71 77 148 4
2 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 6 F 40 37 77 5 72 77 149 5
3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 5 F 36 40 76 4 76 76 152 8
4 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 3 F 38 35 73 1 80 73 153 9
5 Birgir Björn Magnússon GK 3 F 38 39 77 5 76 77 153 9
6 Ævarr Freyr Birgisson GA 5 F 41 38 79 7 80 79 159 15
7 Elís Rúnar Elísson GKJ 10 F 40 37 77 5 84 77 161 17
8 Friðrik Berg Sigþórsson GL 11 F 34 43 77 5 84 77 161 17
9 Tumi Hrafn Kúld GA 5 F 40 42 82 10 81 82 163 19
10 Aron Snær Júlíusson GKG 3 F 41 41 82 10 82 82 164 20
11 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 8 F 41 38 79 7 86 79 165 21
12 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 13 F 39 46 85 13 82 85 167 23
13 Óskar Jóel Jónsson GA 9 F 42 40 82 10 86 82 168 24
14 Birgir Rúnar Steinarsson Busk GOS 11 F 41 40 81 9 87 81 168 24
15 Sigurjón Guðmundsson GKG 12 F 41 41 82 10 86 82 168 24
16 Ernir Sigmundsson GR 6 F 43 42 85 13 83 85 168 24
17 Vikar Jónasson GK 12 F 43 42 85 13 85 85 170 26
18 Ottó Axel Bjartmarz GO 10 F 41 40 81 9 90 81 171 27
19 Arnar Ingi Njarðarson GR 10 F 46 40 86 14 86 86 172 28
20 Theodór Ingi Gíslason GR 5 F 40 41 81 9 92 81 173 29
21 Arnór Tumi Finnsson GB 6 F 44 38 82 10 92 82 174 30
22 Daði Valgeir Jakobsson GKG 11 F 45 44 89 17 85 89 174 30
23 Víðir Steinar Tómasson GA 8 F 43 39 82 10 93 82 175 31
24 Guðjón Helgi Auðunsson GHG 12 F 43 43 86 14 90 86 176 32
25 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 5 F 46 43 89 17 88 89 177 33
26 Elías Fannar Arnarsson GK 14 F 48 38 86 14 93 86 179 35
27 Símon Leví Héðinsson GOS 9 F 42 39 81 9 98 81 179 35
28 Sigurður Helgi Hallfreðsson GG 12 F 44 46 90 18 89 90 179 35
29 Lárus Guðmundsson GG 9 F 48 44 92 20 94 92 186 42
30 Jóhannes Snorri Ásgeirsson GS 13 F 47 44 91 19 98 91 189 45
31 Alexander Breki Marinósson GK 11 F 45 47 92 20 98 92 190 46
32 Hilmar Leó Guðmundsson GKG 13 F 55 59 114 42 92 114 206 62