Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 22:15

Unglingamótaröð Arion banka: Úrslit eftir 1. dag á Garðavelli

Í dag fór fram fyrri af tveimur hringjum sem spilaður er á Unglingamótaröð  Arion banka. Spilað var á Garðavelli þeirra Leynismanna á Akranesi. Það var Gísli Sveinbergsson, GK, í flokki 15-16 ára ára drengja, sem var á besta skorinu í dag, spilaði Garðavöll á -1 undir pari, 71 glæsilegu höggi! Frábær árangur hjá Gísla!

Helstu úrslit eftir fyrri dag mótsins eru annars eftirfarandi:

Flokkur 14 ára og yngri stelpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Saga Traustadóttir GR 16 F 45 40 85 13 85 85 13
2 Eva Karen Björnsdóttir GR 14 F 44 42 86 14 86 86 14
3 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 14 F 43 46 89 17 89 89 17
4 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 18 F 44 45 89 17 89 89 17

Flokkur 14 ára og yngri stráka:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Henning Darri Þórðarson GK 3 F 35 37 72 0 72 72 0
2 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 8 F 38 37 75 3 75 75 3
3 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 3 F 37 41 78 6 78 78 6
4 Arnór Snær Guðmundsson GHD 7 F 41 38 79 7 79 79 7

Flokkur 15-16 ára telpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 11 F 42 41 83 11 83 83 11
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 8 F 42 43 85 13 85 85 13
3 Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 16 F 45 40 85 13 85 85 13
4 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 18 F 41 44 85 13 85 85 13
5 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 11 F 44 43 87 15 87 87 15
6 Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD 20 F 43 46 89 17 89 89 17

Flokkur 15-16 ára drengja:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Gísli Sveinbergsson GK 3 F 36 35 71 -1 71 71 -1
2 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 6 F 35 37 72 0 72 72 0
3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 5 F 38 38 76 4 76 76 4
4 Birgir Björn Magnússon GK 3 F 36 40 76 4 76 76 4

Flokkur 17-18 ára stúlkna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2 F 37 37 74 2 74 74 2
2 Guðrún Pétursdóttir GR 5 F 37 37 74 2 74 74 2
3 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 10 F 39 39 78 6 78 78 6

Flokkur 17-18 ára pilta: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Ragnar Már Garðarsson GKG 5 F 40 36 76 4 76 76 4
2 Bjarki Pétursson GB 2 F 42 35 77 5 77 77 5
3 Ísak Jasonarson GK 4 F 42 37 79 7 79 79 7
4 Benedikt Sveinsson GK 5 F 40 39 79 7 79 79 7