Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Oddný Hrafnsdóttir. Oddný er fædd 1. júlí 1962 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Oddný er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, en er nú búsett í Noregi. Oddný er kvænt Sigurgeir Ólafssyni og á börnin Ólaf og Kristjönu Helgu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Oddný Hrafnsdóttir (50 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Julien Guerrier, 1. júlí 1985 (27 ára); Jade Schaeffer, 1. júlí 1986 (26 ára) ….. og ….. Classic Sportbar Lipurtá Snyrtistofa (25 ára) Bluessamband Reykjavíkur (27 ára) Júlíana Kristný Sigurðardóttir (14 ára) Sportstöðin Selfossi Glingur Net Hljómsveitin Allt Í Lesa meira
GKB: Jóhann og Regína voru efst á Opna Icelandair Golfers
Í gær fór fram í Kiðjaberginu Icelandair Golfers Open. Þátttakendur voru 76 og spilaður var betri bolti. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Sæti Keppendur Punktar 1. sæti Jóhann Friðbjörnsson og Regína Sveinsdóttir 47 2. sæti Stefán Jóhannsson og Jón Valgeirsson 46 3. sæti Magnús og Guðmundur 45 4. sæti Arnar Lárus Baldursson og Hjalti Pálmason 44 5 . sæti Særún Garðarsdóttir og Magnús Jóhannsson 44 Nándarverðlaun 3. hola Sigurgeir Jónsson 3,86m 7. hola Jóhann Friðbjörnsson 1,94m 12. hola Regína Sveinsdóttir 1,81m 16. hola Sigurjón Pálsson 0,43m Heimild: GKB
GÖ: Gylfi Þór Sigurðsson sigraði á Opna Classic mótinu í Öndverðarnesinu
Í gær fór fram í Öndverðarnesinu Opna Classic mótið. Það voru 112 sem tóku þátt í mótinu og 103, sem luku keppni. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf. Það var Gylfi Þór Sigurðsson, GS, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Hoffenheim og núverandi leikmaður hjá Swansea, sem sigraði á 42 glæsipunktum. Eins voru veitt nándarverðlaun og dregið úr fjölda flottra skorkortavinninga í mótslok. Helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf voru eftirfarandi: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls H1 CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +1 1 Gylfi Þór Sigurðsson GS 13 F 19 23 42 42 42 2 Leifur Viðarsson GOS 12 F 18 22 40 40 40 3 Lesa meira
LPGA: Veronica Felibert áfram í forystu fyrir lokahring Wallmart NW Arkansas Championship
Nýliðinn á LPGA, Veronica Felibert, frá Venezuela, jók enn forystuna á afmælisdeginum sínum í gær; er samtals búin að spila á 11 undir pari, samtals 131 höggi (65 66) á Wallmart NW Arkansas Championship. Veronica er komin með 4 högg í forystu í Rogers Arkansas, þar sem mótið fer fram. Aðspurð hvernig henni líði að vera í vinningsstöðu sagði Felibert: „Ég hef gaman af því, það er draumi líkast að vera efst allan tímann og það á nýliðaári mínu. Ég var að reyna að spila eins vel og ég gat, þannig að það er það sem ég er að gera og svo lengi sem er gaman er ég ánægð.“ Þær Lesa meira
PGA: Tiger í 2. sæti á AT&T mótinu – Brendon de Jonge efstur – hápunktar og högg 3. dags
Tiger Woods er í 2. sæti ásamt 2 öðrum; Bo Van Pelt og nýliðanum Seung Yul Noh fyrir lokahring AT&T aðeins 1 höggi á eftir þeim sem leiðir Brendon de Jonge frá Zambíu. Brendon de Jonge er búinn að spila hringina 3 á samtals 7 undir pari þ.e. 206 höggum (68 69 69), en Tiger spilar sífellt betur (72 68 67). Í gær voru aðstæður nokkuð sérstakar því fáir áhorfendur voru mættir á svæðið vegna mikilla storma sem m.a. hafa rifið upp tré og skilið eftir á víð og dreif á Congressional vellinum. Í 5. sæti eru sjóliðsforinginn golfspilandi Bill Hurley III og forystumaður gærdagsins Hunter Mahan á samtals 5 Lesa meira
GK: Rúnar Arnórsson á besta skorinu á Opna Heimsferðarmótinu -2 undir pari – 69 höggum á Hvaleyrinni!!!
Rúnar Arnórsson, GK, spilaði langbest allra á langfjölmennasta mótinu á landinu í dag, en 128 voru skráðir í mótið á Hvaleyrina og 123 luku keppni. Í verðlaun voru glæsilegir vinningar frá ferðaskrifstofunni Heimsferðum; 50.000 kr. ferðavinningar fyrir besta skor bæði í karla og kvennaflokki og 1. sætið í punktakeppni. Í verðlaun fyrir 2. sætið í punktakeppninni voru 40.000 kr.; 3. sætið 30.000 kr.; 4. sætið 25.000 kr. og 5. sætið 20.000 kr. Á besta skorinu var Rúnar Arnórsson, GK, spilaði Hvaleyrina á glæsilegum 2 höggum undir pari, 69 höggum. Það hefði verið gaman að sjá Rúnar spila með íslenska karlalandsliðinu í undankeppninni fyrir EM, sem fram fer eftir tæpar 2 Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2012 (2. grein af 34): Hannah Burke
Hannah Burke er ein af þeim 6 sem deildu 29. sæti á lokaúrtökumóti Q-school LET 2012 og þ.a.l. ein af þeim 6, sem varð að fara í bráðabana til að fá úr því skorið hver hlytu síðustu tvö kortin á LET fyrir keppnistímabilið 2012, þ.e. fyrir 29. og 30. sæti, en aðeins 30 efstu af 101 stúlku sem þátt tók í lokaúrtökumótinu hlaut kortið sitt í flokki 8a og þar með fullan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna. Hannah var þar áður búin að sigra í undarúrtökumótinu, þ.e. í B-hóp á 1. stiginu, sem Tinna „okkar“ Jóhannsdóttir tók þátt í. Lokaskor Hönnuh þar var 11 undir pari (74, 69, 67, 67). Sjá úrslit Lesa meira
Saga Golfklúbbs Hellu í 60 ár – GHR í 60 ár (2. hluti af 12) – tekið saman af Ólafi Stolzenwald
Hér verður fram haldið með samantekt Ólafs Stolzenwald á Sögu Golfklúbbs Hellu: Gamla skólahúsið, þar sem nú er Golfskálinn á Hellu. Mynd: Í eigu Ólafs Stolzenwald Strönd á Rangárvöllum Um 1972 fékkst síðan land við bæinn Strönd sem áður var skólahús byggt árið 1933, en var í ábúð á þessum árum. Þar byrjar í raun fyrri endurreisn klúbbsins og byggður var níu holu völlur á túnum bæjarins sem var grófteiknaður af Rúdólf Stolzenwald. Keyptar voru vélar fyrir flatarslátt fljótlega ásamt mosatætarasláttuvél og menn byrjuðu strax að starfa og koma vellinum í spilahæft form. En það gekk ekki þrautalaust með svo fáa félaga. Margir komu að þessu verki bæði frá Hellu, Lesa meira
Evróputúrinn: Jamie Donaldson efstur fyrir lokahringinn á Opna írska
Það er Wales-verjinn Jamie Donaldson, sem er efstur á Opna írska eftir 3. dag. Donaldson er búinn að spila á samtals 12 undir pari, á 204 höggum (68 67 69). Skorkortið var skrautlegt hjá honum í dag; með 1 erni, 4 fuglum og 3 skollum. Í 2. sæti er Englendingurinn Andy Wall, 1 höggi á eftir Donaldsson. Þriðja sætinu deila síðan efsti Írinn í mótinu Pádraig Harrington, sem er til alls líklegur á morgun og Englendingurinn Mark Foster, en báðir eru 2 höggum á eftir Donaldson, búnir að spila á samtals 10 undir pari hvor. Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Opna írska SMELLIÐ HÉR:
Um 1000 kylfingar spila í dag í 19 mótum
Í dag, laugardaginn 30. júní fara fram eftirfarandi 19 golfmót á landinu: 30.06.12 GKB Icelandair Golfers open Betri bolti 1 Almennt 30.06.12 GHD Húsasmiðjumót Punktakeppni 1 Almennt 30.06.12 GÚ Golfveisla Punktakeppni 1 Almennt 30.06.12 GN Sveitakeppni Austurlands- Egilstöðum Almennt 1 Almennt 30.06.12 GVS Shotgun Betri bolti 1 Almennt 30.06.12 GFH Sveitakeppni Austurlands Holukeppni 1 Almennt 30.06.12 NK MEISTARAMÓT ÖLDUNGAFLOKKAR Höggleikur án forgjafar 3 Almennt 30.06.12 NK MEISTARAMÓT NESKLÚBBSINS Höggleikur án forgjafar 8 Almennt 30.06.12 GÖ OPNA CLASSIC Punktakeppni 1 Almennt 30.06.12 GKV Víkurprjónsmótið Texas scramble 1 Almennt 30.06.12 GHH Sveitakeppni Austurlands Egilsstöðum Holukeppni 1 Almennt 30.06.12 GK Opna Heimsferðamótið Almennt 1 Almennt 30.06.12 GL Opna Helena Rubenstein Punktakeppni 1 Kvennamót Lesa meira







