Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2012 | 20:05

GK: Rúnar Arnórsson á besta skorinu á Opna Heimsferðarmótinu -2 undir pari – 69 höggum á Hvaleyrinni!!!

Rúnar Arnórsson, GK,  spilaði langbest allra á langfjölmennasta mótinu á landinu í dag, en 128 voru skráðir í mótið á Hvaleyrina og 123 luku keppni. Í verðlaun voru glæsilegir vinningar frá ferðaskrifstofunni Heimsferðum; 50.000 kr. ferðavinningar fyrir besta skor bæði í karla og kvennaflokki og 1. sætið í punktakeppni.  Í verðlaun fyrir 2. sætið í punktakeppninni voru 40.000 kr.; 3. sætið 30.000 kr.; 4. sætið 25.000 kr. og 5. sætið 20.000 kr.

Á besta skorinu var Rúnar Arnórsson, GK, spilaði Hvaleyrina á glæsilegum 2 höggum undir pari, 69 höggum. Það hefði verið gaman að sjá Rúnar spila með íslenska karlalandsliðinu í undankeppninni fyrir EM, sem fram fer eftir tæpar 2 vikur,  því það eru fáir sem spila Hvaleyrina jafnvel og Rúnar! Segjast verður eins og er að núverandi form Rúnars er framúrskarandi!

Á besta skori í kvennaflokki, ekki síður glæsilegu, þ.e. 1 yfir pari, 72 höggum,  varð Anna Sólveig Snorradóttir, GK.

Önnur helstu úrslit í höggleik án forgjafar voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Rúnar Arnórsson GK -2 F 33 36 69 -2 69 69 -2
2 Ólafur Þór Ágústsson GK 2 F 33 38 71 0 71 71 0
3 Anna Sólveig Snorradóttir GK 2 F 35 37 72 1 72 72 1
4 Gústav Alfreðsson GR 7 F 39 35 74 3 74 74 3
5 Sigurður Guðjónsson GSE 2 F 38 36 74 3 74 74 3
6 Rósant Freyr Birgisson NK 3 F 37 38 75 4 75 75 4
7 Guðbjartur Ísak Ásgeirsson GK 9 F 43 34 77 6 77 77 6
8 Guðjón Baldur Gunnarsson GKB 3 F 42 36 78 7 78 78 7
9 Björn Þór Heiðdal GKG 4 F 41 37 78 7 78 78 7
10 Halldór Heiðar Halldórsson GKB 0 F 38 40 78 7 78 78 7
11 Björn Kristinn Björnsson GK 2 F 37 41 78 7 78 78 7
12 Friðrik Kristján Jónsson GS 3 F 41 38 79 8 79 79 8
13 Hrafn Hrafnsson GK 4 F 40 39 79 8 79 79 8
14 Þorsteinn Þ Villalobos GR 10 F 40 39 79 8 79 79 8
15 Börkur Geir Þorgeirsson GR 8 F 38 41 79 8 79 79 8
16 Einar Snæbjörn Eyjólfsson GK 8 F 37 42 79 8 79 79 8
17 Guðjón Árnason GK 5 F 43 36 79 8 79 79 8
18 Kristján Ragnar Hansson GK 6 F 39 40 79 8 79 79 8
19 Davíð Kristján Hreiðarsson GK 8 F 39 40 79 8 79 79 8

Eins voru veitt verðlaun fyrir efstu 5 sætin í opnum flokki, þ.e. í punktakeppni með forgjöf.  Í efsta sæti varð Gústav Alfreðsson, GR, á glæsilegum 40 punktum. Í 2. sæti á 39 punktum varð Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, GK á 39 punktum. Hann var betri á seinni 9 en Kristinn Þorsteinsson, GK, sem líka var á 39 punktum. Í 4. sæti varð Daníel Einarsson, GK, á 38 punktum eins og Þorsteinn Þ. Villalobos, GR, sem var í 5. sæti, því Daníel var betri á seinni 9.

 Úrslit í punktakeppni án forgjafar voru eftirfarandi: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +1
1 Gústav Alfreðsson GR 7 F 19 21 40 40 40
2 Guðbjartur Ísak Ásgeirsson GK 9 F 16 23 39 39 39
3 Kristinn Þorsteinsson GK 12 F 19 20 39 39 39
4 Daníel Einarsson GK 21 F 18 20 38 38 38
5 Þorsteinn Þ Villalobos GR 10 F 19 19 38 38 38
6 Ólafur Þór Ágústsson GK 2 F 22 16 38 38 38
7 Ívar Jónsson GK 12 F 22 16 38 38 38
8 Börkur Geir Þorgeirsson GR 8 F 20 17 37 37 37
9 Anna Sólveig Snorradóttir GK 2 F 20 17 37 37 37
10 Hilmar Guðjónsson GK 10 F 20 17 37 37 37
11 Einar Snæbjörn Eyjólfsson GK 8 F 21 16 37 37 37
12 Gunnar Bergmann Gunnarsson GK 11 F 17 19 36 36 36
13 Rósant Freyr Birgisson NK 3 F 19 17 36 36 36
14 Davíð Kristján Hreiðarsson GK 8 F 19 17 36 36 36
15 Rúnar Arnórsson GK -2 F 20 16 36 36 36
16 Óskar Reynir Eðvarðsson GK 13 F 21 15 36 36 36
17 Guðmundur Viktor Gústafsson GHÓ 11 F 17 18 35 35 35
18 Sigurður Guðjónsson GSE 2 F 17 18 35 35 35
19 Andri Már Stefánsson GÁS 10 F 17 18 35 35 35
20 Sigurður Óli Sumarliðason GR 11 F 18 17 35 35 35
21 Gunnar Þorsteinsson GR 10 F 18 17 35 35 35
22 Sigurður Aðalsteinn Þorgeirsson GK 15 F 20 15 35 35 35
23 Sveinn Ólafsson GKG 14 F 16 18 34 34 34
24 Ingvar Guðmundsson GK 11 F 17 17 34 34 34
25 Kristján Ragnar Hansson GK 6 F 18 16 34 34 34
26 Bjarki Guðmundsson GG 12 F 19 15 34 34 34
27 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 5 F 20 14 34 34 34
28 Jóhannes Ragnar Ólafsson GR 7 F 20 14 34 34 34
29 Bergvin Friðberg Ólafarson GG 6 F 14 19 33 33 33
30 Guðjón Árnason GK 5 F 14 19 33 33 33
31 Jóhannes Sigurðsson GO 17 F 15 18 33 33 33
32 Björn Þór Heiðdal GKG 4 F 15 18 33 33 33
33 Ásgeir Ásgeirsson GG 9 F 16 17 33 33 33
34 Sigurður Sveinn Sigurðsson GK 16 F 17 16 33 33 33
35 Óskar Kristjánsson GR 6 F 17 16 33 33 33
36 Jón Ingi Jóhannesson GK 6 F 18 15 33 33 33
37 Hörður Hinrik Arnarson GK 5 F 18 15 33 33 33
38 Gunnlaugur Ragnarsson GK 9 F 18 15 33 33 33