
LPGA: Veronica Felibert áfram í forystu fyrir lokahring Wallmart NW Arkansas Championship
Nýliðinn á LPGA, Veronica Felibert, frá Venezuela, jók enn forystuna á afmælisdeginum sínum í gær; er samtals búin að spila á 11 undir pari, samtals 131 höggi (65 66) á Wallmart NW Arkansas Championship. Veronica er komin með 4 högg í forystu í Rogers Arkansas, þar sem mótið fer fram.
Aðspurð hvernig henni líði að vera í vinningsstöðu sagði Felibert: „Ég hef gaman af því, það er draumi líkast að vera efst allan tímann og það á nýliðaári mínu. Ég var að reyna að spila eins vel og ég gat, þannig að það er það sem ég er að gera og svo lengi sem er gaman er ég ánægð.“
Þær sem deila 2. sætinu á samtals 7 undir pari, 135 höggum eru þær Mika Miyazato frá Japan (70 65) og Inbee Park frá Suður-Kóreu (67 68).
Í 4. sæti eru 5 kylfingar þ.á.m. Ai Miyazato á samtals 6 undir pari, hver og í 9. sæti er annar hópur af 5 kylfingum á samtals 5 undir pari, þ.á.m. spænski kylfingurinn Azahara Muñoz.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Wallmart NW Arkansas Championship SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023