
LPGA: Veronica Felibert áfram í forystu fyrir lokahring Wallmart NW Arkansas Championship
Nýliðinn á LPGA, Veronica Felibert, frá Venezuela, jók enn forystuna á afmælisdeginum sínum í gær; er samtals búin að spila á 11 undir pari, samtals 131 höggi (65 66) á Wallmart NW Arkansas Championship. Veronica er komin með 4 högg í forystu í Rogers Arkansas, þar sem mótið fer fram.
Aðspurð hvernig henni líði að vera í vinningsstöðu sagði Felibert: „Ég hef gaman af því, það er draumi líkast að vera efst allan tímann og það á nýliðaári mínu. Ég var að reyna að spila eins vel og ég gat, þannig að það er það sem ég er að gera og svo lengi sem er gaman er ég ánægð.“
Þær sem deila 2. sætinu á samtals 7 undir pari, 135 höggum eru þær Mika Miyazato frá Japan (70 65) og Inbee Park frá Suður-Kóreu (67 68).
Í 4. sæti eru 5 kylfingar þ.á.m. Ai Miyazato á samtals 6 undir pari, hver og í 9. sæti er annar hópur af 5 kylfingum á samtals 5 undir pari, þ.á.m. spænski kylfingurinn Azahara Muñoz.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Wallmart NW Arkansas Championship SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024