
PGA: Tiger í 2. sæti á AT&T mótinu – Brendon de Jonge efstur – hápunktar og högg 3. dags
Tiger Woods er í 2. sæti ásamt 2 öðrum; Bo Van Pelt og nýliðanum Seung Yul Noh fyrir lokahring AT&T aðeins 1 höggi á eftir þeim sem leiðir Brendon de Jonge frá Zambíu.
Brendon de Jonge er búinn að spila hringina 3 á samtals 7 undir pari þ.e. 206 höggum (68 69 69), en Tiger spilar sífellt betur (72 68 67).

Fáir voru að fylgjast með vegna óveðurs í Bethesda, Maryland en tré lágu m.a. á víð og dreif um Congressional golfvöllinn þar sem AT&T mótið fer fram.
Í gær voru aðstæður nokkuð sérstakar því fáir áhorfendur voru mættir á svæðið vegna mikilla storma sem m.a. hafa rifið upp tré og skilið eftir á víð og dreif á Congressional vellinum.
Í 5. sæti eru sjóliðsforinginn golfspilandi Bill Hurley III og forystumaður gærdagsins Hunter Mahan á samtals 5 undir pari hvor.
Til þess að sjá stöðuna á AT&T eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á AT&T SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023