Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2019 | 19:00

Hvað var í sigurpoka Mickelson?

Dræver: Callaway Rogue Sub Zero (9°). Skaft: Project X HZRDUS T1100 65 gramma 6.5-flex. 3 tré: Callaway Epic Flash Sub Zero (13.5°). Skaft: Mitsubishi Fubuki J 80X. Járn: Callaway X Forged UT (3 járn), Callaway Epic Pro (4), Callaway X Forged 2018 (5), and Callaway Apex MB (6-PW). Sköft: KBS Tour V 125. Fleygjárn: Callaway PM Grind 2.0 (54°, 60° og 64°). Sköft: KBS Tour V 125. Pútter: Odyssey Versa No. 9. Golfbolti: Callaway Chrome Soft X with Triple Track.

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2019 | 18:00

PGA: Mickelson sigraði á AT&T Pebble Beach Pro-Am

Það var Phil Mickelson sem stóð uppi sem sigurvegari á AT&T Pebble Beach Pro-Am. Sigurskor Mickelson var 19 undir pari, 268 högg (65 68 70 65). Þetta var 44. titill Mickelson á PGA Tour. Í 2. sæti varð enski kylfingurinn Paul Casey, 3 höggum á eftir. Í 3. sæti varð síðan Scott Stallings frá Bandaríkjunum á samtals 15 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á AT&T Pebble Beach Pro-Am SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta lokahrings AT&t Pebble Beach Pro-Am SMELLIÐ HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Jonna Sverrisdóttir – 11. febrúar 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Jonna Sverrisdóttir. Jonna er fædd 11. febrúar 1957 og á því 62 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu hennar til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Jonna Sverrisdóttir – 62 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Burt Reynolds (leikari), 11. febrúar 1936-d. 6. september 2018 (hefði orðið 83 ára); Davíð E. Hafsteinsson, GMS 11. febrúar 1963 (56 ára); Irvin Mazibuko, 11. febrúar 1978 (41 árs  – Spilar á Sólskinstúrnum); Edoardo Molinari, 11. febrúar 1981 (38 ára); Steve Surry, 11. febrúar 1982 (37 ára – Spilar á Sólskinstúrnum); Fegurð fyrir þig, 11. febrúar 1985 (34 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2019 | 19:00

Evróputúrinn: Law sigraði á ISPS Handa Vic Open

Það var skoski kylfingurinn David Law, sem sigraði á karlamóti ISPS Handa Vic Open, sem fram fór í 13th Beach Club, í Geelong Viktoríu ríki, Ástralíu, dagana  7.-10. febrúar 2019. Sigurskor Law var 18 undir pari, 270 högg (67 66 71 66). Þetta er fyrsti sigur Law á Evróputúrnum. Í 2. sæti urðu heimamennirnir Brad Kennedy og Wade Ormsby, aðeins 1 höggi á eftir á samtals 17 undir pari, 271 höggi; Kennedy (67 65 72 67) og Ormsby (65 66 70 70). Til þess að sjá lokastöðuna á ISPS Handa Vic Open SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta lokarhings ISPS Handa Vic Open SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2019 | 17:00

LPGA: Boutier sigraði á ISPS Handa Vic Open

Það var franska stúlkan, Celine Boutier, sem stóð uppi sem sigurvegari á ISPS Handa Vic Open, sem fram fór dagana 7.-10. febrúar 2019. Þetta var fyrsti Celine Boutier á LPGA. Sigurskor Boutier var 8 undir pari, 281 högg (69 71 69 72). Sjá má hápunkta á sigurhring Boutier með því að SMELLA HÉR:  Í 2. sæti varð heimakonan Sarah Kemp, 2 höggum á eftir þ.e. á samtals 6 undir pari, 283 höggum (70 71 77 65) en hún vann sig upp í þetta sæti á frábærum lokahring! Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, tók þátt í mótinu en komst því miður ekki í gegnum niðurskurð. Sjá má eldri kynningu Golf Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Herdís Sigurjónsdóttir og Unnur Ríkey Helgadóttir – 10. febrúar 2019

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Herdís Sigurjónsdóttir GK og Unnur Ríkey Helgadóttir.  Báðar eru þær fæddar 10. febrúar 1949 og eiga því 70 ára merkisafmæli í dag!!!  Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska Herdísi og Unni Ríkey til hamingju með afmælið hér að neðan: Herdís Sigurjónsdóttir  (70 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Unnur Ríkey Helgadóttir (70 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Greg Norman, 10. febrúar 1955 (64 ára); Katrín Danivalsdóttir, 10. febrúar 1958 (61 árs); Mike Whan, framkvæmdastjóri LPGA, 10. febrúar 1965 (54 ára); Einar Lyng Hjaltason, 10. febrúar 1971 (48 ára); Steinar Páll Ingólfsson, GK, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2019 | 15:00

Verstu 20 afsakanirnar fyrir lélegum leik (2/2)

Hér verður fram haldið með verstu 20 afsakanirnar fyrir lélegum leik í golfi. Hér koma seinni 10: 11. ÉG ER EKKI NÓGU GÓÐ (UR) Líkt og sannast á Sergio Garcia, þá eru jafnvel risamótsmeistarar sem afsaka sig með því að vera ekki nógu góðir. Reyndar var þetta svar Garcia við því af hverju hann hefði ekki sigrað á risamóti, en þegar hann var spurður af hverju hann hefði ekki sigrað á Masters þá var þetta svar hans. En síðan það var er mikið vatn runnið til sjávar. Áhugamenn segja þetta sama hvort um er að ræða dræv, aðhögg, chip eða pútt. Reyndar er allt sem krefst ákveðinnar hæfni, sem hægt Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2019 | 07:00

PGA: Casey efstur e. 3. dag á Pebble Beach

Það er enski kylfingurinn Paul Casey, sem leiðir eftir 3. dag AT&T Pebble Beach Pro Am mótsins, sem er mót vikunnar á PGA Tour og fer fram 7.-10. febrúar 2019. Casey hefir samtals spilað á 15 undir pari, 200 höggum (69 64 67). Í 2. sæti 3 höggum á eftir er Phil Mickelson. Þriðja sætinu deila síðan Scott Piercy og Lucas Glover, báðir á 11 undir pari, hvor. Til þess að sjá stöðuna á AT&T Pebble Beach Pro Am SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach Pro Am SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2019 | 23:00

Bestu „heitustu“ kvenkylfingar 2018-2019 í sveiflu

Hér er myndskeið fyrir þá sem hafa gaman af því að sjá „heitan“ kvenkylfing slá golfhögg. Slík myndskeið eru afar misjöfn og oftar en ekki áherslan á kynþokka kvenkylfingsins, fremur en flott golf. Ekki frá því að hér sé hvorutveggja á ferð; allaveganna er golfbrelluhöggið á min 1:51 – min 2:05 alveg ágætt!!! Annars verður hver að dæma fyrir sig. Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (6)

Hér á eftir fara tveir brandarar, einn á íslensku og annan sem segja verður á ensku: Nr. 1 Brúkaupsdagurinn Maður einn er að fara að kvænast og stendur við hlið brúðar sinnar í kirkjunni. Við hliðina á honum er einnig golfpokinn hans, fullur af kylfum. Brúðurinn hvíslar: „Hvað er golfpokinn þinn að gera hér?“ Hann svarar: „Þetta tekur ekki allan daginn, er það nokkuð?“   Nr. 2 Flatirnar A guy on vacation finishes his round, goes into the clubhouse. The head pro says, “Did you have a good time out there?” The man replied, “Fabulous, thank you.” “You’re welcome,” said the pro. “How did you find the greens?” Said the Lesa meira