Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2019 | 23:00

Bestu „heitustu“ kvenkylfingar 2018-2019 í sveiflu

Hér er myndskeið fyrir þá sem hafa gaman af því að sjá „heitan“ kvenkylfing slá golfhögg.

Slík myndskeið eru afar misjöfn og oftar en ekki áherslan á kynþokka kvenkylfingsins, fremur en flott golf.

Ekki frá því að hér sé hvorutveggja á ferð; allaveganna er golfbrelluhöggið á min 1:51 – min 2:05 alveg ágætt!!!

Annars verður hver að dæma fyrir sig.

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: