Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (6)

Hér á eftir fara tveir brandarar, einn á íslensku og annan sem segja verður á ensku:

Nr. 1 Brúkaupsdagurinn

Maður einn er að fara að kvænast og stendur við hlið brúðar sinnar í kirkjunni.

Við hliðina á honum er einnig golfpokinn hans, fullur af kylfum.

Brúðurinn hvíslar: „Hvað er golfpokinn þinn að gera hér?

Hann svarar: „Þetta tekur ekki allan daginn, er það nokkuð?“

 

Nr. 2 Flatirnar

A guy on vacation finishes his round, goes into the clubhouse. The head pro says, “Did you have a good time out there?
The man replied, “Fabulous, thank you.”
You’re welcome,” said the pro. “How did you find the greens?”
Said the man: “Easy. I just walked to the end of the fairways and there they were!