Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2019 | 07:00

PGA: Casey efstur e. 3. dag á Pebble Beach

Það er enski kylfingurinn Paul Casey, sem leiðir eftir 3. dag AT&T Pebble Beach Pro Am mótsins, sem er mót vikunnar á PGA Tour og fer fram 7.-10. febrúar 2019.

Casey hefir samtals spilað á 15 undir pari, 200 höggum (69 64 67).

Í 2. sæti 3 höggum á eftir er Phil Mickelson.

Þriðja sætinu deila síðan Scott Piercy og Lucas Glover, báðir á 11 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á AT&T Pebble Beach Pro Am SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach Pro Am SMELLIÐ HÉR: