Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 14:30

Kormákur sigraði í Golfmóti Listamanna

Föstudaginn 14. júní 2013 fór fram Golfmót Listamanna, sem haldið hefir verið óslitið frá árinu 2010. Spilað var að þessu sinni á Setbergsvelli í Hafnarfirði, en Golfmót Listamanna hefir undanfarin ár m.a.  farið fram á Nesvelli og hjá GOB. Þátttakendur að þessu sinni voru 34 og var leikformið punktakeppni með forgjöf. Í þetta sinn sigraði Kormákur Geirharðsson, GR, var með 33 punkta. Reyndar var Magdalena M Kjartansdóttir, GR, einnig með 33 punkta en Kormákur var betri á seinni 9 (var með 17 punkta en Magdalena 16).  Í 3. sæti varð Björn Theódór Árnason, GO með 31 punkt. Hér má sjá úrslitin í heild á Golfmóti Listamanna 2013: 1 Kormákur Geirharðsson Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 13:30

US Open í beinni

Það hefir eflaust ekki farið fram hjá neinum að 2. risamót ársins í karlagolfinu hófst á fimmtudag á Merion golfstaðnum í Ardmore, Pennsylvaníu. Kylfingar spila hinn sögufræga Austurvöll. Efstir eftir 3. dag er það Phil Mickelson sem leiðir og gaman að sjá hvort hann heldur út og klárar mótið í kvöld! Útsending frá US Open hefst í dag kl. 13:30 Til þess að sjá frá US Open í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 11:00

GR: Ólafía Þórunn á besta skorinu á Vígslumóti Korpu – 69 höggum!!!

Í gær var Korpúlfsstaðavöllur vígður formlega sem fyrsti 27 holu golfvöllurinn á Íslandi.  Eru 9 holu lykkjur hans 3: Sjórinn – Áin og Landið og voru Áin og Landið spiluð í vígslumótinu.  Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu með því að SMELLA HÉR:  Vígslan fór fram í formi innanfélagsmóts þar sem þátt tóku 184 félagsmenn, þar af 39 kvenkylfingar.  Leikformið var höggleikur án forgjafar og veitt 1 verðlaun fyrir sigur þar og kynskipt punktakeppni með forgjöf, þar sem veitt voru glæsileg verðlaun fyrir efstu 3 sæti í punktakeppni bæði í karla- og kvennaflokki. Jafnframt voru veitt verðlaun á öllum par-3 holum Árinnar og Landsins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 09:45

US Open: Mickelson enn efstur

Það er Phil Mickelson sem er efstur á 113. US Open mótinu í Pennsylvaníu eftir 3. hring og nú er spurningin bara hvort honum takist að halda forystunni í kvöld og sigra 1. US Open mótið sitt eftir að hafa verið metfjölda eða  5 sinnum í 2. sæti á þessu erfiða risamóti. Mickelson er samtals búinn að spila á 1 undir pari, 209 höggum (67 72 70). Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir eru 3 kylfingar sem allir eiga eftir að vinna US Open risamót: Hunter Mahan, Steve Stricker og Charl Schwartzel, sem allir eru á sléttu pari. Fimmta sætinu deila síðan Luke Donald, Justin Rose og Billy Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 07:00

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í stelpuflokki eftir 2. dag

Í 16 manna úrslitum í stelpuflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar fór aðeins 1 leikur fram þar sem hinar stelpurnar: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR; Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK; Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD; Ólöf María Jónsdóttir, GHD; Íris Lorange Káradóttir, GK Sunna Björk Karlsdóttir, GR og Kinga Korpak, GS sátu hjá. Aðeins Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD og Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG léku og vann Snædís 2&0 Í 8 manna úrslitum í stelpuflokki 14 ára og yngri fóru leikar svo: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR – Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD, 4&3 Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK – Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD, 3&2 Ólöf María Jónsdóttir, GHD – Íris Lorange Káradóttur, GK 7&6 Kinga Korpak, GS Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 06:45

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í strákaflokki eftir 2. dag

Í gær fóru fram 16 manna úrslit í strákaflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í holukeppni unglinga. Leikar fóru svo í 16 manna úrslitunum í strákaflokki 14 ára og yngri:  Kristján Benedikt Sveinsson, GHD – Jón Arnar Sigurðsson, GKG 4&3 Arnór Snær Guðmundsson, GHD – Aron Atli Bergmann Valtýsson, GK, 3&1 Sigurður Már Þórhallsson,GR – Óskar Marinó Jónsson, GSG, 6&5 Birkir Orri Viðarsson, GS – Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 5&3 Ingvar Andri Magnússon, GR – Aron Breki Aronsson, GK 3&2 Bragi Aðalsteinsson, GKG – Aron Máni Alfreðsson, GL 4&3 Ingi Rúnar Birgisson, GKG  vann Sólon Baldvin Baldvinssson, GKG á 21. holu Kristófer Karl Karlsson, GKJ – Róbert Atli Svavarsson, GO 5&4 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 06:00

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í telpnaflokki eftir 2. dag

Í gær fóru fram 16 manna úrslit í telpnaflokki 15-16 ára á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, Íslandsmótinu í holukeppni. Úrslitin voru eftirfarandi í flokki 15-16 ára telpna í 16 manna úrslitunum:  Saga Traustadóttir, GR  – Birta Dís Jónsdóttir GHD 2&1 Eva Karen Björnsdóttir, GR – Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 6&5 Karen Ósk Kristjánsdóttir, GR – Melkorka Knútsdóttir, GK 4&2 Elísa Rún Gunnlaugsdóttir, GHD – Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS 4&2 Ragnhildur Kristinsdóttir, GR – Harpa Líf Bjarkadóttir, GK 8&6 Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK – Matthildur María Rafnsdóttir, NK Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK – Freydís Eiríksdóttir, GKG 5&3 Thelma Sveinsdóttir, GK – Laufey Jóna Jónsdóttir, GS 4&2   8 manna úrslitin í telpnaflokki voru Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2013 | 23:00

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í drengjaflokki eftir 2. dag

Í dag fóru fram 16 manna úrslit á 3. móti  Íslandsbankamótaraðar unglinga, þ.e. Íslandsmótinu í holukeppni á Leirdalsvelli GKG. 16 manna úrslitin í holukeppni í drengjaflokki 15-16 ára fóru á eftirfarandi máta: Gísli Sveinbergsson, GK – Elvar Ingi Hjartarson, GSS 5&3 Henning Darri Þórðarson, GK vann Kristófer Orra Þórðarson, GKG á 19. holu Birgir Björn Magnússon, GK – Eggert Kristján Kristmundsson, GR 6&5 Fannar Ingi Steingrímsson, GHG – Tumi Hrafn Kúld, GA 2&1 Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG – Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 6&4 Björn Óskar Guðjónsson, GKJ- Róbert Smári Jónsson, GS 6&4 Vikar Jónasson, GK – Aron Skúli Ingason, GK 2&1 Helgi Snær Björgvinsson, GK  – Víðir Steinar Tómasson, GA Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2013 | 22:45

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í stúlknaflokki eftir 2. dag

Í dag fóru fram 16 manna úrslit á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, Íslandsmóti unglinga í holukeppni. Úrslitin urðu eftirfarandi í 16 manna keppninni í stúlknaflokki 17-18 ára: Þannig var í stúlknaflokki að 5 efstu stúlkurnar úr höggleikskeppni gærdagsins sátu hjá en það voru Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG; Særós Eva Óskarsdóttir, GKG; Anna Sólveig Snorradóttir, GK; Helga Kristín Einarsdóttir NK. og Bryndís María Ragnarsdóttir, GK. Það fóru því aðeins fram 3 leikir í 16 manna úrslitum stúlkna Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, NK – Elínóra Guðlaugsdóttir, GS 4&3 Helena Kristín Brynjólfsdóttir, GKG – Jónína Guðbjörg Guðmundsdóttir, GHD 4&3 Hrafnhildur Guðjónsdóttir, GO – Stefanía Elsa Jónsdóttir, GA 1&0 Í 8 manna úrslitum fóru leikar svo í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2013 | 22:15

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í piltaflokki eftir 2. dag

Í dag, 15. júní 2013,  fóru fram 16 manna úrslit á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga, 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar. Úrslitin voru eftirfarandi í 16 manna úrslitum í piltaflokki 17-18 ára: Kristinn Reyr Sigurðsson, GR – Arnar Geir Hjartarson, GSS 4&2 Ævarr Freyr Birgisson, GA – Skúli Ágúst Arnarson, GO  3&1 Ragnar Már Garðarsson, GKG – Símon Leví Héðinsson, GOS 6&5 Benedikt Árni Harðarson, GK – Bogi Ísak Bogason, GR , 2&0 Aron Snær Júlíusson, GKG – Ísak Jasonarson, GK, 2&1 Árni Freyr Hallgrímsson, GR- Sindri Snær Alfreðsson, GL 5&4 Egill Ragnar Gunnarsson, GKG – Ernir Sigmundsson, GR, 2&1 Í dag fóru líka fram úrslitaleikir í 8 manna úrslitum í piltaflokki 17-18 ára og Lesa meira