Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 13:30

US Open í beinni

Það hefir eflaust ekki farið fram hjá neinum að 2. risamót ársins í karlagolfinu hófst á fimmtudag á Merion golfstaðnum í Ardmore, Pennsylvaníu.

Kylfingar spila hinn sögufræga Austurvöll.

Efstir eftir 3. dag er það Phil Mickelson sem leiðir og gaman að sjá hvort hann heldur út og klárar mótið í kvöld!

Útsending frá US Open hefst í dag kl. 13:30

Til þess að sjá frá US Open í beinni SMELLIÐ HÉR: