Birgir Björn Magnússon, GK og Gísli Sveinbergsson, GK, þ.e. Íslandsmeistarinn í holukeppni og Íslandsmeistarinn í höggleik 2012 takast í hendur á 18. flöt Urriðavallar eftir gott tímabil í lok sumars, að loknu síðasta mótinu á Unglingamótaröð Arion banka 2012. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2013 | 23:00

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í drengjaflokki eftir 2. dag

Í dag fóru fram 16 manna úrslit á 3. móti  Íslandsbankamótaraðar unglinga, þ.e. Íslandsmótinu í holukeppni á Leirdalsvelli GKG.

16 manna úrslitin í holukeppni í drengjaflokki 15-16 ára fóru á eftirfarandi máta:

Gísli Sveinbergsson, GK – Elvar Ingi Hjartarson, GSS 5&3

Henning Darri Þórðarson, GK vann Kristófer Orra Þórðarson, GKG á 19. holu

Birgir Björn Magnússon, GK – Eggert Kristján Kristmundsson, GR 6&5

Fannar Ingi Steingrímsson, GHG – Tumi Hrafn Kúld, GA 2&1

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG – Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 6&4

Björn Óskar Guðjónsson, GKJ- Róbert Smári Jónsson, GS 6&4

Vikar Jónasson, GK – Aron Skúli Ingason, GK 2&1

Helgi Snær Björgvinsson, GK  – Víðir Steinar Tómasson, GA 8&6

 

Í 8 manna úrslitunum fóru leikar svo í drengjaflokki 15-16 ára:

Gísli Sveinbergsson, GK  vann klúbbfélaga sinn Henning Darra Þórðarson, GK á 21. holu

Birgir Björn Magnússon, GK vann Fannar Inga Steingrímsson, GHG 3&1

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG vann Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 5&4

Vikar Jónasson, GK vann Helga Snæ Björgvinsson,  GK 5&4

 

Þeir sem mætast í 4 manna úrslitum í drengjaflokki 15-16 ára eru því:

Gísli Sveinbergsson, GK g. Birgi Birni Magnússon, GK.

Gísli og Birgir Björn mætast á morgun í 4. manna undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni, 3. mótinu á Íslandsbankamótaröðinni. Mynd: Golf 1

Gísli og Birgir Björn mætast á morgun í 4. manna undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni, 3. mótinu á Íslandsbankamótaröðinni. Mynd: Golf 1

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG. Mynd: Helga Björnsdóttir

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG – sá eini utan GK sem keppir í 4 manna úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á morgun. Mynd: Helga Björnsdóttir

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG g. Vikari Jónassyni, GK.

Vikar Jónasson. Mynd: Í einkaeigu

Vikar Jónasson. GK Mynd: Í einkaeigu