Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 14:30

Kormákur sigraði í Golfmóti Listamanna

Föstudaginn 14. júní 2013 fór fram Golfmót Listamanna, sem haldið hefir verið óslitið frá árinu 2010.

Spilað var að þessu sinni á Setbergsvelli í Hafnarfirði, en Golfmót Listamanna hefir undanfarin ár m.a.  farið fram á Nesvelli og hjá GOB.

Þátttakendur að þessu sinni voru 34 og var leikformið punktakeppni með forgjöf.

Í þetta sinn sigraði Kormákur Geirharðsson, GR, var með 33 punkta. Reyndar var Magdalena M Kjartansdóttir, GR, einnig með 33 punkta en Kormákur var betri á seinni 9 (var með 17 punkta en Magdalena 16).  Í 3. sæti varð Björn Theódór Árnason, GO með 31 punkt.

Hér má sjá úrslitin í heild á Golfmóti Listamanna 2013:

1 Kormákur Geirharðsson GR 10 F 16 17 33 33 33
2 Magdalena M Kjartansdóttir GR 21 F 17 16 33 33 33
3 Björn Theódór Árnason GO 17 F 18 13 31 31 31
4 Daði Kolbeinsson GF 21 F 14 16 30 30 30
5 Guðlaugur Maggi Einarsson GR 7 F 15 15 30 30 30
6 Sigurður Óli Jensson GR 5 F 16 14 30 30 30
7 Sigurður Sævarsson GS 14 F 16 14 30 30 30
8 Arnar Jónsson GR 10 F 17 13 30 30 30
9 Kristján Hreinsson NK 12 F 17 13 30 30 30
10 Atli Geir Grétarsson GSE 24 F 14 15 29 29 29
11 Steingrímur Færseth GO 21 F 15 14 29 29 29
12 Ingólfur Steinar Óskarsson GR 19 F 16 12 28 28 28
13 Hallgrímur Ólafsson GK 23 F 20 8 28 28 28
14 Sverrir Sigurjón Björnsson NK 19 F 15 11 26 26 26
15 Árni Möller GR 8 F 13 12 25 25 25
16 Hjálmtýr V Heiðdal GR 21 F 13 12 25 25 25
17 Randver Þorláksson GO 19 F 12 12 24 24 24
18 Björn Brynjúlfur Björnsson NK 13 F 13 11 24 24 24
19 Sunna Borg GA 19 F 10 13 23 23 23
20 Þórunn Steingrímsdóttir GO 28 F 7 15 22 22 22
21 Ólafur Stolzenwald GHR 8 F 13 8 21 21 21
22 Hanna María Karlsdóttir GKJ 28 F 9 11 20 20 20
23 Elín Reynisdóttir GSE 26 F 9 11 20 20 20
24 Þorvaldur Böðvar Jónsson GR 23 F 10 10 20 20 20
25 Anna Kristín Kristjánsdóttir GR 28 F 8 10 18 18 18
26 Einar Bjarnason NK 24 F 15 3 18 18 18
27 Halldór Guðmundsson NK 24 F 9 8 17 17 17
28 Hrefna Haraldsdóttir NK 28 F 7 9 16 16 16
29 Fríða B Andersen GO 28 F 8 6 14 14 14
30 Sigurlín Scheving GO 28 F 4 8 12 12 12
31 Signý Pálsdóttir GR 28 F 3 7 10 10 10
32 Unnur Elínborg Birgisdóttir GHG 28 F 1 5 6 6 6
33 Anna Kristín Arngrímsdóttir GO 28 F 3 3 6 6 6
34 Edda Þórarinsdóttir GO 28 F 1 0 1 1 1