
Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í stelpuflokki eftir 2. dag
Í 16 manna úrslitum í stelpuflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar fór aðeins 1 leikur fram þar sem hinar stelpurnar: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR; Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK; Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD; Ólöf María Jónsdóttir, GHD; Íris Lorange Káradóttir, GK Sunna Björk Karlsdóttir, GR og Kinga Korpak, GS sátu hjá.
Aðeins Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD og Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG léku og vann Snædís 2&0
Í 8 manna úrslitum í stelpuflokki 14 ára og yngri fóru leikar svo:
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR – Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD, 4&3
Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK – Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD, 3&2
Ólöf María Jónsdóttir, GHD – Íris Lorange Káradóttur, GK 7&6
Kinga Korpak, GS – Sunnua Björk Karlsdóttir, GR 1&0
Eftirfarandi stelpur mætast í 4 manna úrslitum í dag:
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR g. Heklu Sóley Arnarsdóttir, GK
Ólöf María Jónsdóttir, GHD g. Kingu Korpak, GS
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann