Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 06:00

Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í telpnaflokki eftir 2. dag

Í gær fóru fram 16 manna úrslit í telpnaflokki 15-16 ára á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, Íslandsmótinu í holukeppni.

Úrslitin voru eftirfarandi í flokki 15-16 ára telpna í 16 manna úrslitunum: 

Saga Traustadóttir, GR  – Birta Dís Jónsdóttir GHD 2&1

Eva Karen Björnsdóttir, GR – Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 6&5

Karen Ósk Kristjánsdóttir, GR – Melkorka Knútsdóttir, GK 4&2

Elísa Rún Gunnlaugsdóttir, GHD – Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS 4&2

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR – Harpa Líf Bjarkadóttir, GK 8&6

Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK – Matthildur María Rafnsdóttir, NK

Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK – Freydís Eiríksdóttir, GKG 5&3

Thelma Sveinsdóttir, GK – Laufey Jóna Jónsdóttir, GS 4&2

 

8 manna úrslitin í telpnaflokki voru síðan eftirfarandi: 

Saga Traustadóttir, GR – Eva Karen Björnsdóttir, GR 2&1

Karen Ósk Kristjánsdóttir; GR – Elísa Rún Gunnlaugsdóttir, GHD

Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK vann Ragnhildi Kristinsdóttur, GR á 20. holu

Þóra Kristín Jónsdóttir, GK – Thelma Sveinsdóttir, GK 5&4

 

Eftirfarandi telpur keppa í 4 manna úrslitum í dag: 

Saga Traustadóttir, GR g. Karenu Ósk Kristjánsdóttur, GR

Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK. Mynd: Golf 1

Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, ein þeirra sem keppir í 4 manna úrslitum á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í holukeppni unglinga í telpnaflokkii Mynd: Golf 1

Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK g. Þóru Kristínu Ragnarsdóttur, GK

Úrslitaleikurinn í telpnaflokki verður því milli GR og GK.