
Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í piltaflokki eftir 2. dag
Í dag, 15. júní 2013, fóru fram 16 manna úrslit á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga, 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar.
Úrslitin voru eftirfarandi í 16 manna úrslitum í piltaflokki 17-18 ára:
Kristinn Reyr Sigurðsson, GR – Arnar Geir Hjartarson, GSS 4&2
Ævarr Freyr Birgisson, GA – Skúli Ágúst Arnarson, GO 3&1
Ragnar Már Garðarsson, GKG – Símon Leví Héðinsson, GOS 6&5
Benedikt Árni Harðarson, GK – Bogi Ísak Bogason, GR , 2&0
Aron Snær Júlíusson, GKG – Ísak Jasonarson, GK, 2&1
Árni Freyr Hallgrímsson, GR- Sindri Snær Alfreðsson, GL 5&4
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG – Ernir Sigmundsson, GR, 2&1
Í dag fóru líka fram úrslitaleikir í 8 manna úrslitum í piltaflokki 17-18 ára og fóru þeir svo:
Kristinn Reyr Sigurðsson, GR – Ævarr Freyr Birgisson, GA 2&1
Ragnar Már Garðarsson, GKG vann Benedikt Árna Harðarson, GK á 19. holu
Aron Snær Júlíusson, GKG vann Stefán Þór Bogason, GR á 19. holu
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG vann Árna Frey Hallgrímsson, GR á 20. holu
Þessir mætast í 4 manna úrslitum á morgun í piltaflokki 17-18 ára á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga:
Kristinn Reyr Sigurðsson, GR mætir Ragnari Má Garðarssyni, GKG
Aron Snær Júlíusson, GKG mætir Agli Ragnari Gunnarssyni, GKG
Því er ljóst að Kristinn Reyr er eini kylfingurinn utan GKG, sem komst í fjögurra manna úrslit.
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022