Jiménez leiðir þegar Opna breska er hálfnað
Það er spænski kylfingurinn Miguel Angel Jiménez sem leiðir þegar Opna breska á Muirfield er hálfnað. Jiménez er búinn að spila á samtals 3 undir pari, 139 höggum (68 71). Jiménez, sem verður 50 ára, 5. janúar n.k. hefir aldrei sigrað á risamóti en besti árangur hans er T-2 árangur á Opna bandaríska og á Opna breska er besti árangur hans T-3. Fast á hæla Jiménez eru Svíinn Henrik Stenson, Lee Westwood, Tiger Woods og Dustin Johnson, sem allir eru búnir að leika á 2 undir pari. Argentínumaðurinn Angel Cabrera er líka á samtals 2 undir pari, en á eftir að leika 1 holu. Nokkrir góðir kylfingar komust ekki í Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sighild Birna Borgþórsdóttir – 19. júlí 2013
Afmæliskylfingur dagsins er Sighild Birna Borgþórsdóttir. Sighild er fædd 19. júlí 1963 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Hún er mörgum að góðu kunn sem golffararstjóri hjá Vita Golf. INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ STÓRAFMÆLIÐ SIGHILD!!! Komast má á heimasíðu Sighild til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Signhild Birna Borgþórsdóttir (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Arnfinna Björnsdóttir (71 árs) Sighvatur Blöndahl Frank Cassata (59 ára) Einhleypir Síða Fyrir Ykkur Golf 1 óskar kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í Lesa meira
Íslandsbankamótaraðir unglinga hefjast fyrir norðan í dag!
Í dag hefst á Jaðarsvelli á Akureyri Íslandsbankamótaröð unglinga. Til leiks á Íslandsbankamótaröðina eru mætt 150 ungmenni: 36 kvenkylfingar og 114 í karlkylfingar. Áskorendamótaröðin fór að þessu sinni á Arnarholtsvöll á Dalvík. Þar eru keppendur 36: 30 karlkylfingar og 6 kvenkylfingar. Alls verða því um 200 krakkar og unglingar við æfingar á æfingahringjum í golfi í dag, en aðalkeppnin hefst á morgun!
Íslandsmót 35+: Þórdís Geirs, Hanna Bára, Camilla, Þórður, Helgi Róbert og Sigurþór efst eftir 1. dag
Í gær hófst á Þverárvelli á Hellishólum Icelandair – Íslandsmót 35+. Þátttakendur eru 64; 51 karl og 13 konur. Helstu úrslit eftir 1. dag eru eftirfarandi: 1. flokkur kvenna: 1 Þórdís Geirsdóttir GK 2 F 43 39 82 11 82 82 11 2 Hulda Birna Baldursdóttir GKG 5 F 47 47 94 23 94 94 23 2. flokkur kvenna: 1 Hanna Bára Guðjónsdóttir GKG 16 F 48 44 92 21 92 92 21 2 Arnfríður I Grétarsdóttir GG 15 F 42 51 93 22 93 93 22 3 Dóra Henriksdóttir GVG 11 F 45 49 94 23 94 94 23 4 Helga Þorvaldsdóttir GR 10 F 51 45 96 25 Lesa meira
GVS: Golfað fyrir lífið á morgun 20. júlí!
Styrktarmótið Golfað fyrir lífið fer fram á Kálfatjarnarvelli, á morgun, laugardaginn 20 júlí 2013. Mótið er til styrktar Guðjóni Sigurðssyni formanni MND félagsins og fjölskyldu hans, og rennur öll innkoma til þeirra. Kylfingar eru hvattir til að vera með og styrkja fjölskylduna. Til þess að skrá sig í mótið SMELLIÐ HÉR:
Fannar Ingi lauk keppni í 26. sæti
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, tók þátt í Callaway Junior World Golf Championship, sem fram fór í Morgan Run Resort and Club, í Kalíforníu, dagana 15.-19. júlí 2013. Aðeins elstu krakkarnir leika 4 hringi, en Fannar Ingi sem keppti í flokki 13-14 ára stráka, lék 3 hringi. Keppnisvöllurinn var 6.450 yarda (5898 metra) og spilaðist aðeins lengri í mótvindi sem var og þóttu Fannari Inga m.a. par-4 brautirnar heldur langar í vindinum. Í gær, 3. mótsdag, lokahringinn lék Fannar Ingi á 1 yfir pari, 72 höggum og lék því samtals á 4 yfir pari, 217 höggum (74 71 72). Glæsilegur árangur þetta hjá Fannari Inga en hann lauk keppni í 26. Lesa meira
Íslandsmót eldri kylfinga: María Málfríður, Sigrún Margrét, Sæmundur Páls og Gunnlaugur leiða eftir 1. dag
Í gær hófst á Strandarvelli á Hellu Icelandair – Íslandsmót eldri kylfinga. Keppt er sem fyrr í hefðbundnum flokkum: Konur 50+, Konur 65+, Karlar 55+ og Karlar 70+. Auk þess er keppt í flokkum Gestir karlar. Skráðir í mótið voru 118 en 19 hafa dregið sig úr mótinu eða hætt keppni. Af þeim 99 sem eftir eru eru 23 konur og 76 karlar. Eftir 1. hring er staðan eftirfarandi á Íslandsmóti eldri kylfinga 2013: Konur 50+ 1 María Málfríður Guðnadóttir GKG 4 F 39 41 80 10 80 80 10 2 Ásgerður Sverrisdóttir GR 4 F 39 41 80 10 80 80 10 3 Guðrún Garðars GR 7 F Lesa meira
„Heiladauður“ Rory – ætlar e.t.v. að leita til sálfræðings
Skoskir fjölmiðlar eru ekkert að skafa af því, sbr. HÉR: en þeir segja m.a. að Rory virki „heiladauður“ í Muirfield. Þá með vísun til þess að hann var með 79 högg á 1. hring í gær á Opna breska. Reyndar er bara verið að vísa í og snúa út úr nokkru sem Rory sagði sjálfur um sig en hann sagði m.a. eftir hringinn slæma: „Þetta er bara svo heiladautt. Mér finnst eins og ég hafa vafrað hér um þannig síðastliðna mánuði. Ég er að reyna að komast út úr þessumf fasa.“ „Þetta hefir ekkert að gera með tækni. Þetta er bara andlegi hlutinn. Og svo þarf ég bara að einbeita mér, Lesa meira
Lee Westwood með nýjan sveifluþjálfara og ánægður með gengið á Opna breska!
Lee Westwood hefir ráðið nýjan sveifluþjálfara, þar sem er Sean Foley þjálfari nr. 1 á heimslistanum, Tiger og Justin Rose. Westwood hefir einbeitt sig að púttunum og látið langa spilið sitt sitja svolítið á hakanum og ákvað því að ráða bót þar á og er nýbyrjaður að vinna með Foley. Hann var ánægður með gengið á Opna breska í dag, sbr. eftirfarandi, sem lesa mátti á heimasíðu hans: „It feels like 1-over par is a decent score today. It was tricky out there this afternoon. At a Major championship you don’t have to be aggressive the first couple of days, you play your way in and make sure you’re in Lesa meira
Zach Johnson efstur eftir 1. dag Opna breska
Það er Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson sem leiðir eftir 1. dag Opna breska. Hann lék Muirfield linksarann í Skotlandi á 5 undir pari, 66 höggum. Á hringnum fékk Johnson örn (á par-5, 5. holuna) 4 fugla, 12 pör og 1 skolla (á erfiðu par-4 14. holuna). Í 2. sæti eru Rafa Cabrera-Bello frá Kanarí-eyjum og Kanadamaðurinn Mark O´Meara, sem spilað frábært golf í dag sem gaman var að fylgjast með. Báðir eru aðeins 1 höggi á eftir Zach Johnson. Fjórða sætinu deila 5 kylfingar sem allir léku á 3 undir pari: Miguel Angel Jiménez, Brandt Snedeker, Dustin Johnson, Tom Lehman og Indverjinn Shiv Kapur. Hópur 5 kylfinga deilir síðan 9. sætinu Lesa meira










