Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2013 | 10:40

Íslandsbankamótaraðir unglinga hefjast fyrir norðan í dag!

Í dag hefst á Jaðarsvelli á Akureyri Íslandsbankamótaröð unglinga.

Íslandsbankamótaraðirnar á Norðurlandi

Íslandsbankamótaraðirnar á Norðurlandi

Til leiks á Íslandsbankamótaröðina eru mætt 150 ungmenni: 36 kvenkylfingar og 114 í karlkylfingar.

Áskorendamótaröðin fór að þessu sinni á Arnarholtsvöll á Dalvík.  Þar eru keppendur 36: 30 karlkylfingar og 6 kvenkylfingar.

Alls verða því um 200 krakkar og unglingar við æfingar á æfingahringjum í golfi í dag, en aðalkeppnin hefst á morgun!