Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2013 | 09:45

GVS: Golfað fyrir lífið á morgun 20. júlí!

Styrktarmótið Golfað fyrir lífið fer fram á Kálfatjarnarvelli, á morgun, laugardaginn 20 júlí 2013.

Mótið er til styrktar Guðjóni Sigurðssyni formanni MND félagsins og fjölskyldu hans, og rennur öll innkoma til þeirra.

Guðjón Sigurðsson

Guðjón Sigurðsson við verðlaunaafhendingu í Golfað fyrir lífið 2011. Mynd: Golf 1

Kylfingar eru hvattir til að vera með og styrkja fjölskylduna.

Til þess að skrá sig í mótið SMELLIÐ HÉR: