
Zach Johnson efstur eftir 1. dag Opna breska
Það er Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson sem leiðir eftir 1. dag Opna breska.
Hann lék Muirfield linksarann í Skotlandi á 5 undir pari, 66 höggum. Á hringnum fékk Johnson örn (á par-5, 5. holuna) 4 fugla, 12 pör og 1 skolla (á erfiðu par-4 14. holuna).
Í 2. sæti eru Rafa Cabrera-Bello frá Kanarí-eyjum og Kanadamaðurinn Mark O´Meara, sem spilað frábært golf í dag sem gaman var að fylgjast með. Báðir eru aðeins 1 höggi á eftir Zach Johnson.
Fjórða sætinu deila 5 kylfingar sem allir léku á 3 undir pari: Miguel Angel Jiménez, Brandt Snedeker, Dustin Johnson, Tom Lehman og Indverjinn Shiv Kapur.
Hópur 5 kylfinga deilir síðan 9. sætinu en þeirra á meðal er hinn ungi Jordan Spieth frá Texas, sem aldeilis er að slá í gegn þessa dagana og varð á dögunum sá yngsti (frá árinu 1933) til þess að sigra á PGA Tour. Aðrir sem eru í 9. sæti eru Tiger og Phil Mickelson auk Bandaríkjamannsins Todd Hamilton og gamla brýnisins Angel Cabrera, frá Argentínu, sem alltaf virðist blómstra á risamótum. Allir léku þeir á 2 undir pari, 69 höggum.
Spurning hvort næsti meistari Opna breska er í framangreindum hópi 14 kylfinga?
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Opna breska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða