
Lee Westwood með nýjan sveifluþjálfara og ánægður með gengið á Opna breska!
Lee Westwood hefir ráðið nýjan sveifluþjálfara, þar sem er Sean Foley þjálfari nr. 1 á heimslistanum, Tiger og Justin Rose.
Westwood hefir einbeitt sig að púttunum og látið langa spilið sitt sitja svolítið á hakanum og ákvað því að ráða bót þar á og er nýbyrjaður að vinna með Foley.
Hann var ánægður með gengið á Opna breska í dag, sbr. eftirfarandi, sem lesa mátti á heimasíðu hans:
„It feels like 1-over par is a decent score today. It was tricky out there this afternoon. At a Major championship you don’t have to be aggressive the first couple of days, you play your way in and make sure you’re in on the weekend and see what happens.“
(Lausleg þýðing: (Mér) finnst 1 yfir pari sé ágætt skor í dag. Það var svolítið vandasamt þarna úti eftir hádegið. Á risamóti þarf maður ekki að vera ákveðinn/ agressívur fyrstu dagana, maður spilar sinn inn í mótið og gengur úr skugga um að vera með um helgina og sjáum síðan til hvað gerist.“ )
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022