
Lee Westwood með nýjan sveifluþjálfara og ánægður með gengið á Opna breska!
Lee Westwood hefir ráðið nýjan sveifluþjálfara, þar sem er Sean Foley þjálfari nr. 1 á heimslistanum, Tiger og Justin Rose.
Westwood hefir einbeitt sig að púttunum og látið langa spilið sitt sitja svolítið á hakanum og ákvað því að ráða bót þar á og er nýbyrjaður að vinna með Foley.
Hann var ánægður með gengið á Opna breska í dag, sbr. eftirfarandi, sem lesa mátti á heimasíðu hans:
„It feels like 1-over par is a decent score today. It was tricky out there this afternoon. At a Major championship you don’t have to be aggressive the first couple of days, you play your way in and make sure you’re in on the weekend and see what happens.“
(Lausleg þýðing: (Mér) finnst 1 yfir pari sé ágætt skor í dag. Það var svolítið vandasamt þarna úti eftir hádegið. Á risamóti þarf maður ekki að vera ákveðinn/ agressívur fyrstu dagana, maður spilar sinn inn í mótið og gengur úr skugga um að vera með um helgina og sjáum síðan til hvað gerist.“ )
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023