Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 15:00

Afmæliskylfingur dagsins: Örn Guðmundsson – 27. júlí 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Örn Guðmundsson. Örn fæddist 27. júlí 1952 og á því 61 árs afmæli í dag. Örn er kvæntur Hafdísi Valdimarsdóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Örn Guðmundsson (61 árs) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Kristján Gíslason Erla Björk Hjartardóttir (42 ára) Arnar Snær Jóhannsson (22 ára) Ólöf Jónsdóttir (43 ára) Golfklúbburinn Vestarr (18 ára) Björg Klausen · (59 ára) Stefán Fannar Sigurjónsson · (42 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 06:45

Ísland í 17. sæti á European Young Masters eftir 2. dag

Ísland á 4 keppendur á European Young Masters en mótið stendur dagana 25.-28. júlí 2013 í Hamburger Golf Club í Þýskalandi. Íslensku keppendurnir eru þau Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, Birta Dís Jónsdóttir, GHD, Gísli Sveinbrgsson, GK og Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG. European Young Masters er fyrst og fremst einstaklingskeppni þar sem leiknar eru 54 holur í höggleik. Samhliða einstaklingskeppninni fer einnig fram liðakeppni það sem þrjú bestu skorin af fjórum telja frá hverju landi. Í einstaklingskeppninni í drengjaflokki er Gísli Sveinbergsson GK í 22. sæti eftir 2. dag á samtals 149 höggum (75 74) og Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG í 32. sæti á 152 höggum (75 77).   Alls eru 52 keppendur í drengjaflokki. Í efsta Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 06:00

Fannar Ingi í 7. sæti á sterku US Kids unglingamóti eftir 1. hring

Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, tekur þátt í sterku unglingamóti: US Kids Golf Teen World Championship, en leikið er  í National Golf Club, í Norður-Karólínu, Bandaríkjunum.  Sjá má glæsilegan Pinehurst völlinn sem spilað er á með því að SMELLA HÉR:  og með því að skoða myndir hér að neðan. Á fyrsta degi mótsins, í gær, spilaði Fannar Ingi frábært golf á þessum þrönga skógarvelli, sjóðheitur á brautartréinu og járnunum og notaði dræver aðeins tvisvar. Hann hitti flestar brautir og flatir. Það komu tveir tvöfaldir á par-3 holum, þar sem Fannar Ingi sló í vatnið og skemmmdu höggin hringinn, en fjórir fuglar komu á móti og enginn skolli. Fannar Ingi er í 7. sæti Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 05:30

Eimskipsmótaröðin (4): Haraldur og Guðrún Brá enn í forystu eftir 2. dag – Ólafur Björn með nýtt vallarmet á Korpunni – 65 glæsihögg!

Núverandi Íslandsmeistari í höggleik Haraldur Franklín Magnús, GR,  jók enn forystu sína á 2. degi Íslandsmótsins í höggleik; er nú kominn í samtals 7 undir par, 135 högg (68 67)! Í 2. sæti á samtals 2 undir pari, 140 höggum (71 69) er Birgir Leifur Hafþórsson, GKG og 3. sætinu í karlaflokki deila 3 frábærir kylfingar sem allir eru búnir að spila á samtals 1 undir pari, 141 höggi: Ólafur Björn Loftsson,NK (76 65) Axel Bóasson, GK (71 70) og heimamaðurinn Arnar Snær Hákonarson, GR (71 68). Það sem helst bar til tíðinda á 2. degi Íslandsmótsins er að Ólafur Björn setti glæsilegt nýtt vallarmet á Korpunni, 65 högg á hring þar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 05:00

PGA: Mahan efstur á RBC eftir 2. dag

Það er Hunter Mahan, sem tekið hefir forystu þegar RBC Canadian Open er hálfnað. Mahan er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 131 höggi (67 64). Í 2. sæti 2 höggum á eftir Mahan, á samtals 11 undir pari, 133 höggum er John Merrick (71 62) og í 3. sæti enn 2 höggum á eftir er Bubba Watson á samtals 9 undir pari, 135 höggum (68 67). Aaron Baddleey og Patrick Reed deila síðan 4.-5. sæti á samtals 8 undir pari, hvor. Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta 2. dags SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta dagsins sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 04:00

GB: Gevalía Opið 20 ára afmælismót fer fram í dag!!!

Gevalía Opið 20 ára afmælismót GB fer fram í dag, laugardag 27. júlí 2013. Leikfyrirkomulagið er Texas Scramble og deilt í  forgjöf liðs með 3.  Allir ræstir út samtímis kl. 9:00. Glæsileg verðlaun – m.a. nándarverðlaun á öllum par-3 holum. Á sama tíma er haldið upp á 40 ára afmæli GB, en klúbburinn var stofnaður 21. janúar 1973. Endilega mætið í „grín“, gaman, kaffi og kökur og fallegt umhverfi og gleðjist með GB-ingum á þessum tímamótum! Það má skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2013 | 13:30

Klúbbar sem ekki héldu meistaramót í ár

Á Íslandi eru 65 golfklúbbar. Í meirihluta golfklúbba á Íslandi fer árlega fram meistaramót þar sem keppt er flokkaskipt um klúbbmeistaratitla þ.e. hver er bestur í sínum flokki.  En nokkrir klúbbar héldu engin meistaramót að þessu sinni. Til þess að gera langa sögu stutta hafa 44 golfklúbbar haldið meistaramót 2013 og hefir Golf1.is ritað grein um hvert og eitt meistaramót þessara 44 klúbba og aðeins 1 meistaramót eftir, sem Golf 1 mun fjalla  um 31. ágúst n.k. þegar Golfklúbburinn Lundur hefir lokið meistaramóti sínu, en Lundur er sá klúbbur í ár sem síðastur er til að halda meistaramót sitt.   Það eru því rúm 2/3 hluti allra golfklúbba á Íslandi, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2013 | 13:00

GEY: Rakel og Birgir Már klúbbmeistarar 2013

Í gær fór fram meistaramót Golfklúbbsins Geysis í Haukadal. Geysisvöllur er einn fegursti og jafnframt mest krefjandi 9 holu golfvöllur landsins. Þátttakendur í ár voru 9 og var leikinn 1 hringur. Klúbbmeistarar í ár eru Birgir Már Vigfússon og Rakel Bjarnadóttir. Birgir Már lék á 11 yfir pari, 85 höggum, en Geysisvöllur er par-74. Á hringnum fékk Birgir Már 5 fugla, 4 pör, 3 skolla og 6 skramba. Rakel hins vegar lék á 120 yfir pari, 194 höggum. Heildarúrslit á meistaramóti Golfklúbbsins Geysis 2013 voru eftirfarandi: 1. flokkur karla 1 Birgir Már Vigfússon GEY -1 F 45 40 85 11 85 85 11 1. flokkur kvenna 1 Rakel Bjarnadóttir GEY Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2013 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Arason – 26. júlí 2013

Það er Guðmundur Arason sem er afmæliskylfingur dagsins. Guðmundur fæddist í Reykjavík, 26. júlí 1956 og er því 57 ára í dag! Guðmundur er í Golfklúbbi Öndverðarness og tók nú nýlega þátt í meistaramóti klúbbs síns og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki!  Eins vann hann sinn leik ásamt Steini Jónssyni í árlegu móti lækna gegn lögmönnum, 30. júní s.l.; en 10, 2 manna lið kepptu í betri bolta í ár og fóru leikar svo að læknar og lögmenn skyldu jafnir. Golf 1 tók fyrir rúmu ári viðtal við afmæliskylfinginn, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:  Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lesa meira