
Fannar Ingi í 7. sæti á sterku US Kids unglingamóti eftir 1. hring
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, tekur þátt í sterku unglingamóti: US Kids Golf Teen World Championship, en leikið er í National Golf Club, í Norður-Karólínu, Bandaríkjunum. Sjá má glæsilegan Pinehurst völlinn sem spilað er á með því að SMELLA HÉR: og með því að skoða myndir hér að neðan.
Á fyrsta degi mótsins, í gær, spilaði Fannar Ingi frábært golf á þessum þrönga skógarvelli, sjóðheitur á brautartréinu og járnunum og notaði dræver aðeins tvisvar.
Hann hitti flestar brautir og flatir.
Það komu tveir tvöfaldir á par-3 holum, þar sem Fannar Ingi sló í vatnið og skemmmdu höggin hringinn, en fjórir fuglar komu á móti og enginn skolli.
Fannar Ingi er í 7. sæti eftir fyrsta dag af 125 þátttakendum og fer seint út og spilar aftur í miklum hita eftir hádegi í dag (undir kvöld hjá okkur en 4 tíma mismunur er)
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á USKG Teen World Championship SMELLIÐ HÉR:

Fannar Ingi og hollið pútta á þriðju flöt á fyrsta degi. Flestar brautir eruí dogleg og flöt á pöllum. Mynd: Steingrímur Ingason
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða