Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 04:00

GB: Gevalía Opið 20 ára afmælismót fer fram í dag!!!

Gevalía Opið 20 ára afmælismót GB fer fram í dag, laugardag 27. júlí 2013.

Gevallía Opið afmælismót verður haldið á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 27. júlí n.k.

Gevallía Opið afmælismót verður haldið á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 27. júlí n.k.

Leikfyrirkomulagið er Texas Scramble og deilt í  forgjöf liðs með 3.  Allir ræstir út samtímis kl. 9:00.

Glæsileg verðlaun – m.a. nándarverðlaun á öllum par-3 holum.

Á sama tíma er haldið upp á 40 ára afmæli GB, en klúbburinn var stofnaður 21. janúar 1973. Endilega mætið í „grín“, gaman, kaffi og kökur og fallegt umhverfi og gleðjist með GB-ingum á þessum tímamótum!

40 ára afmæli GB

40 ára afmæli GB

Það má skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR: