Frá Geysisvelli, sem Sigríði finnst einn sérstakasti völlur landsins vegna þess hversu mikill boltagleypir hann er!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2013 | 13:00

GEY: Rakel og Birgir Már klúbbmeistarar 2013

Í gær fór fram meistaramót Golfklúbbsins Geysis í Haukadal. Geysisvöllur er einn fegursti og jafnframt mest krefjandi 9 holu golfvöllur landsins.

Þátttakendur í ár voru 9 og var leikinn 1 hringur.

Klúbbmeistarar í ár eru Birgir Már Vigfússon og Rakel Bjarnadóttir.

Birgir Már lék á 11 yfir pari, 85 höggum, en Geysisvöllur er par-74. Á hringnum fékk Birgir Már 5 fugla, 4 pör, 3 skolla og 6 skramba.

Rakel hins vegar lék á 120 yfir pari, 194 höggum.

Heildarúrslit á meistaramóti Golfklúbbsins Geysis 2013 voru eftirfarandi:

1. flokkur karla

1 Birgir Már Vigfússon GEY -1 F 45 40 85 11 85 85 11

1. flokkur kvenna

1 Rakel Bjarnadóttir GEY 28 F 84 110 194 120 194 194 120
2 Þórhildur ÞorleifsdóttirRegla 6-8a: Leik hætt GR 0

2. flokkur karla

1 Arnar Jónsson GR 9 F 48 48 96 22 96 96 22
2 Jóhann Karl Þórisson GEY 15 F 54 47 101 27 101 101 27
3 Gunnar Skúlason GEY 13 F 50 51 101 27 101 101 27
4 Hermann Marinó Maggýjarson GEY 18 F 60 57 117 43 117 117 43

3. flokkur karla

1 Þorvaldur Haraldsson GEY 24 F 58 63 121 47 121 121 47

4. flokkur karla

1 Guðmundur Hjörvar Jónsson GEY 24 F 71 53 124 50 124 124 50
2 Frímann Birgir Baldursson GEY 24 F 71 77 148 74 148 148 74
3 Kristinn Sölvi SigurgeirssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GEY 0

Unglingaflokkur

1 Karl Jóhann Einarsson GEY 0