Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karl Vídalín Grétarsson – 27. september 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Karl Vídalín Grétarsson. Karl er fæddur 27. september 1961 og á því 61 árs afmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Karl með því að SMELLA HÉR Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Karl Vídalín Grétarsson – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kathy Whitworth, 27. september 1939 (83 ára); Ómar Sigurðsson, 27. september 1948 (74 ára); Armando Saavedra, 27. september 1954 (68 ára); Rachel L. Bailey, 27. september 1980 (42 ára – spilaði á ALPG); Halla Björk Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2022 | 18:00

Charlie Woods með lægsta skor ferilsins – 68 – með Tiger á pokanum

Þegar augu golfheimsins beindust að forsetabikarnum um síðustu helgi, þá sat golfframtíðin ekki auðum höndum. Charlie Woods sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náði lægsta skori ferilsins upp á 68 höggum í gær, sunnudaginn 25. september 2022, í undankeppni á Notah Begay III Junior National Golf Championship á Mission Inn Resort í Howey-in-the-Hills, Flórída. Faðir hans, Tiger Woods, var kylfuberi. Eftir 1 yfir 37 á fyrri níu var Charlie með tvo fugla og örn á par-5 14. holu og spilaði á 68 höggum. Annað högg hans á þeirri 14. holu fór næstum í holu  fyrir albatross, en hann náði því ekki, en setti hins vegar niður auðveldum erni! Flestir 13 ára strákar væru Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Tryggvi Valtýr Traustason – 26. september 2022

Afmæliskylfingur dagsins er klúbbmeistari GÖ 2018 Tryggvi Valtýr Traustason. Tryggvi Valtýr er fæddur 26. september 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Tryggvi Valtýr er jafnframt liðsmaður í Öldungalandsliðs karla. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Tryggvi Valtýr Traustason – 60 ára- Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Neil Coles, 26. september 1934 (88 ára); Adam Hunter, f. 26. september 1963 – d. 14. október 2011 úr hvítblæði; Spanish Golf Options · 59 ára; Robin Hood, 26. september 1964 (58 ára); Cowboys Issolive (54 ára); Fredrik Jacobson, 26. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2022 | 20:00

Golf 1 ellefu ára í dag!!

Golf 1 er ellefu ára í dag, þ.e. 11 ár eru frá því að fyrsta fréttin birtist á Golf 1 golffréttavefnum. Það var frétt í greinaflokknum „Frægir kylfingar“ og um John F. Kennedy 35. forseta Bandaríkjanna, sem enn í dag þykir fremstur í golfi af þeim sem setið hafa í forsetastóli í Bandaríkjunum.. Sjá fyrstu grein Golf 1 með því að SMELLA HÉR: Frá því fyrir ellefu árum síðan hafa um 24.600 greinar birtst á Golf1, á íslensku, ensku og þýsku en Golf 1 er því eini golffréttavefurinn í heiminum sem skrifar golffréttir á íslensku, ensku og þýsku. Fréttir á Golf1 hafa birtst nokkuð skrikkjótt 2022, þ.e. liðið hefir einhver Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jodie Kidd –———– 25. september 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Jodie Kidd. Jodie Kidd fæddist 25. september 1978 í Guildford í Englandi og er því 44 ára í dag. Aðrir frægir kylfingar eru: Michael Douglas, 25. september 1944 (78 ára); Jón Halldórsson, 25. september 1954 (68 ára); Ystiklettur Veiðifélag, 25. september 1955 (67 ára); Heather Locklear, 25. september 1961 (61 árs); Speshandverk Lillaogmagga (56 ára); Catherine Zeta Jones, 25. september 1969 (53 ára); Skúli Már Gunnarsson, 25. september 1971 (51 árs); John Mallinger, 25. september 1979 (43 árs); Belen Mozo, 25. september 1988 (34 ára); Aron Atli Bergmann (24 ára) ; …. og …. Afmæliskylfingurinn Jodie Kidd er þekkt sjónvarpsstjarna og módel í heimalandi sínu og jafnframt Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (38/2022)

Winston Churchill: „Golf is a game whose aim is to hit a very small ball into an ever smaller hole, with weapons singularly ill-designed for the purpose.“

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir – 24. september 2022

Það er Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir klúbbmeistari kvenna í GHR (Golfklúbbnum á Hellu) m.a. 2019, 2017, 2016 og 2014, sem er afmæliskylfingur dagsins. Katrín er fædd 24. september 1961 og á því 61 árs afmæli í dag. Katrín hefir gegnt ýmsum stjórnarstörfum fyrir GHR og er núverandi ritari klúbbsins. Hún er gift formanni klúbbsins Óskari Pálssyni og á 3 börn þ.á.m. afrekskylfinginn Andra Má. Á þeim tæp tíu árum sem Golf 1 hefir verið starfandi hefir verið tekin fjöldi viðtala, sem stendur um 600 víð íslenska sem erlenda kylfinga og var viðtal Golf 1 við Katrínu Björg eitt af því fyrsta og má sjá með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2022 | 18:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst og Haraldur komust ekki g. niðurskurð á Swiss Challenge

GR-ingarnir og atvinnukylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í Swiss Challenge sem er mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fer fram dagana 22.-25. september 2022 og er mótsstaður Golf Saint Apollinaire, í Folgensbourg, Frakklandi. Því miður komust þeir Guðmundur Águst og Haraldur Franklín ekki gegnum niðurskurð að þessu sinni. Niðurskurður miðaðist við 1 yfir pari eða betra. Haraldur lék á 2 yfir pari, samtals 146 höggum (73 73) og munaði því aðeins einu sárgrætilegu höggi að hann næði í gegn. Guðmundur Ágúst lék á 3 yfir pari, satmasl 147 höggum (73 74) og var 2 höggum frá því að komast gegnum niðurskurð. Sjá má stöðuna á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Lilja G. Gunnarsdóttir og Inga María Björgvinsdóttir – 23. september 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Lilja G Gunnarsdóttir og Inga María Björgvinsdóttir. Lilja er fædd 23. september 1967 og á því 55 ára afmæli í dag. Margt stórkylfinga er í kringum hana, m.a. eru hún og Ólöf María Jónsdóttir, sem var fyrst slenskra kvenkylfinga til að spila á LET, systkinabörn.  Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Lilju til hamingju með afmælið Lilja G Gunnarsdóttir Innilega til hamingju með afmælið, Lilja! Inga María Björgvinsdóttir er hinn afmæliskylfingurinn en hún er fædd 23. september 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Ingu Maríu Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2022 | 18:00

Jóhanna Lea stigameistari GSÍ meðal kvenkylfinga 2022

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR, er stigameistari 2022 á stigamótaröð GSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem Jóhanna Lea er stigameistari. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, varð önnur og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2022, varð þriðja, Keppt var í fyrsta sinn um stigameistaratitilinn í kvennflokki árið 1989. Jóhanna Lea lék á alls fjórum mótum af alls sex á tímabilinu. Hún sigraði á einu þeirra, Leirumótinu hjá GS, hún varð einu í öðru sæti í Hvaleyrarbikarnum og í þriðja sæti í B59 Hotel mótinu. Á Íslandsmótinu í golfi endaði hún á meðal 20 efstu. Til þess að sjá stigalista kvenkylfinga SMELLIÐ HÉR: