Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 18:00

GKG: Anna Júlía og Ragnar Már klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fór fram dagana 7.-13. júlí. Klúbbmeistarar GKG 2019 eru þau Anna Júlía Ólafsdóttir og Ragnar Már Garðarsson. Sjá má úrslitin í meistaraflokkum GKG á meistaramótinu, en önnur úrslit meistaramótsins verða birt síðar: Meistaraflokkur karla: 1 Ragnar Már Garðarsson GKG 0 0 F -8 67 67 71 71 276 2 Hlynur Bergsson GKG 1 2 F 6 72 73 72 73 290 3 Breki Gunnarsson Arndal – 7 -1 F 9 75 75 73 70 293 4 Dagur Fannar Ólafsson – 6 1 F 13 79 72 74 72 297 5 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 7 8 F 16 79 68 74 79 300 6 Viktor Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þorvaldur Freyr Friðriksson – 15. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Þorvaldur Freyr Friðriksson. Þorvaldur Freyr er fæddur 15. júlí 1970 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Þorvaldur Freyr Friðriksson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stephen Dodd, 15. júlí 1966 (53 ára); Andy Scheer, 15. júlí 1969 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!), Stjörnustál Ehf , 15. júlí 1972 (47 ára); Marcel Siem, 15. júlí 1980 (39 ára); Carmen Alonso, 15. júlí 1984 (35 ára); Jackie Stoelting, 15. júlí 1986 (33 ára stórafmæli!!!); Hrafn Sveinbjarnarson, 15. júlí 1988 (31 árs); Óli Kristján Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 11:15

GKS: Hulda og Jóhann Már klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 7.-13. júlí. Þátttakendur, sem luku keppni voru 15 og kepptu þeir í 3 flokkum á hinum glæsilega Sigló golfvelli. Klúbbmeistarar GKS 2019 eru þau Hulda Guðveig Magnúsardóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson. Sjá má öll úrslit hér að neðan: 1. flokkur karla 1 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS -4 -5 F -5 70 70 65 205 2 Salmann Héðinn Árnason GKS 1 12 F 25 80 73 82 235 3 Sævar Örn Kárason GKS 4 9 F 31 85 77 79 241 4 Benedikt Þorsteinsson GKS 2 16 F 41 85 80 86 251 5 Þorsteinn Jóhannsson GKS 4 16 F 53 87 90 86 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 11:00

GSS: Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar 2019

Arnar Geir Hjartarson (295 högg) og Árný Lilja Árnadóttir (324 högg) urðu klúbbmeistarar á meistaramóti GSS sem fór fram að Hlíðarenda dagana 10. – 13. júlí. Þátttakendur voru 46 talsins, sem spiluðu í 10 flokkum og nutu þeir sín vel í góðu veðri á vellinum, sem er í toppstandi. Spilaðir voru 4 hringir, nema í byrjendaflokki og öldungaflokki þar sem spilaðir voru 3 hringir, sem og í barnaflokkum þar sem spilaðar voru 5 og 9 holur. Að loknu móti var verðlaunaafhending og lokahóf í skála þar sem Kaffi Krókur sá um veitingarnar. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Arnar Geir Hjartarson GSS 3 0 F 7 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 07:00

GL: Valdís Þóra og Stefán Orri klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis á Akranesi fór fram dagana. Þátttakendur, sem luku keppni voru 126 og kepptu þeir í 17 flokkum. Klúbbmeistarar GL 2019 eru þau Valdís Þóra Jónsdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Stefán Orri Ólafsson GL 2 8 F 17 80 75 70 80 305 2 Þórður Emil Ólafsson GL 4 4 F 21 76 73 84 76 309 3 Björn Viktor Viktorsson GL 5 7 F 23 76 82 74 79 311 T4 Hannes Marinó Ellertsson GL 6 5 F 28 79 79 81 77 316 T4 Andri Már Guðmundsson GM 3 9 F 28 78 79 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 06:00

GH: Birna Dögg og Unnar Þór klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur (GH) fór fram á Katlavelli, dagana 10.-13. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni voru 21 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GH 2019 eru þau Birna Dögg Magnúsdóttir og Unnar Þór Axelsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: 1. flokkur karla: 1 Unnar Þór Axelsson GH 3 3 F 27 75 77 82 73 307 2 Sigurður Hreinsson GH 4 9 F 29 76 78 76 79 309 3 Þórhallur Óskarsson GH 8 7 F 32 79 77 79 77 312 4 Arnþór Hermannsson GH 5 10 F 33 78 81 74 80 313 5 Karl Hannes Sigurðsson GH 3 5 F 37 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 01:00

GA: Stefanía Kristín og Örvar Akureyrarmeistarar í 5. sinn!!!

Síðasti dagur meistaramótsins var spilaður laugardaginn 13. júlí og mikil spenna ríkti í mörgum flokkum. Eftir 3 góða daga rigndi loksins aðeins á keppendur þann 13., sem létu það þó ekki á sig fá og skiluðu margir inn sínum besta hring í mótinu. Um kvöldið var svo haldin verðlaunaafhending og lokahóf, þar sem spjallað var og hlegið langt fram á kvöld. Það voru auðvitað Vídalín veitingar sem sáu um veisluna og að allt gengi sem best, en þétt var setið af flottum GA kylfingum og mökum þeirra. Sigurvegarar í meistaraflokki voru þau Örvar Samúelsson og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, en þau voru bæði að sigra mótið í 5. skiptið! Frábær árangur!!! Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 00:01

PGA: Fritelli sigurvegari John Deere

Fyrsti sigur Dylan Fritelli frá S-Afríku á PGA Tour kom í gær á John Deere Classic. Sigurskor Fritelli var 21 undir pari, 263 högg (66 68 65 64). Russell Henley varð í 2. sæti á samtals 19 undir pari og annar forystumaður 3. dags Andrew Landry varð að sætta sig við 3. sætið ; lék á samtals 18 undir pari. Landry er e.t.v. ekki sá þekktasti og má sjá kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR:  Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: Sjá má hápunkta lokahringsins á John Deere Classic með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 23:00

LPGA: Ólafía varð i 74. sæti

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, GR lauk keppni í 74. sæti á Marthon Classic. Ólafía lék á samtals 5 yfir pari, 289 höggum (68 – 75 – 75 – 71). Fyrir árangur sinn hlaut Ólafía $3,382 (u.þ.b. 425.000 ísl. kr.) Gaman að sjá Ólafíu ná niðurskurði og klára mót aftur!!! Gaman að fylgjast með henni!!! Sigurvegari í mótinu varð Sei Young Kim frá S-Kóreu og var sigurskorið 22 undir pari, 262 högg (67 – 64 – 66 – 65). Til þess að sjá lokastöðuna á Marathon Classic SMELLIÐ HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 22:00

Evróputúrinn: Wiesberger sigraði!

Það var Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger, sem sigraði á Opna skoska. Sigurinn var knúinn fram á 3. holu í bráðabana við Frakkann, Benjamin Herbert, en báðir voru efstir og jafnir eftir hefðbundnar 72 holur á 22 undir pari, 262 höggum. Í 3. sæti varð síðan Frakkinn Romain Langasque. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: