Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Páll Eyvindsson – 17. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Páll Eyvindsson. Páll er fæddur 17. júlí 1954 og á því 65 ára afmæli í dag!!! Páll er í Golfklúbbi Ásatúns. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guillermo Salmerón Murciano, 17. júlí 1964 (55 ára); Steven O´Hara, 17. júlí 1980 (39 ára Skoti); Zane Scotland, 17. júlí 1982 (37 ára) …. og …. Bílkó Smiðjuvegi (31 árs) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2019 | 12:00

GBB: Margrét Guðný og Magnús klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram á Litlueyrarvelli dagana 4.-6. júlí s.l. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 12 og kepptu þeir í 2 flokkum. Klúbbmeistarar GBB 2019 eru þau Margrét Guðný Einarsdóttir og Magnús Jónsson. Á Bíldudal er langbesta hlutfall kvenkylfinga, sem þátt tekur í meistaramóti, en þar eru þær 50% þátttakenda. Fullkomið jafnræði!!! Það er frábært og mættu aðrir reyna að hafa þetta á stefnuskrá sinni!!! Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Karlar: 1 Magnús Jónsson GBB 5 4 F 13 79 74 153 2 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 11 24 F 34 80 94 174 3 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 15 14 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2019 | 10:00

GVG: Jófríður og Steinar Þór klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs á Grundafirði (GVG) fór fram dagana 10.-13. júlí sl.. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 15 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GVG 2019 eru hjónin Jófríður Friðgeirsdóttir og Steinar Þór Alfreðsson. Þetta er í 5. sinn frá árinu 2014, sem Jófríður hampar klúbbmeistaratitli kvenna hjá GVG, en hún hefir allar götu síðan þá, að undanskildu árinu í fyrra, 2018, orðið klúbbmeistari kvenna í GVG.  Á myndinni í aðalmyndaglugga má sjá Jófríði, f.m., þegar hún varð klúbbmeistari kvenna hjá GVG, fyrst árið 2014. Sjá má öll úrslit hér fyrir neðan: 1. flokkur kvenna: 1 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 14 24 F 75 90 90 87 96 363 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 22:00

GV: Thelma og Lárus Garðar klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) fór fram dagana 10.-13. júlí og lauk því sl. laugardag. Þátttakendur í mótinu, sem luku keppni, voru 57 og kepptu í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GV 2019 eru Thelma Sveinsdóttir og Lárus Garðar Long. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Lárus Garðar Long GV 0 -4 F 0 78 67 69 66 280 2 Hallgrímur Júlíusson GV 3 0 F 9 76 72 71 70 289 3 Karl Haraldsson GV 2 1 F 11 72 77 71 71 291 4 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 1 2 F 14 80 70 72 72 294 5 Gunnar Geir Gústafsson GV 3 3 F 15 76 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 21:00

Heimslistinn: Fritelli fer upp

Staða efstu manna á heimslistanum þessa viku tekur litlum breytingum meðal topp-10: Í efsta sæti er Brooks Koepka. Staða annarra er eftirfarandi: 2. sæti Dustin Johnson 3. sæti Rory McIlroy 4. sæti Justin Rose 5. sæti Tiger Woods 6. sæti Bryson DeChambeau 7. sæti Francesco Molinari 8. sæti Jon Rahm 9. sæti Justin Thomas 10. sæti Patrick Cantlay Dylan Fritelli, frá Suður-Afríku, sem sigraði svo glæsilega á John Deere Classic á PGA Tour, er nú kominn inn á topp-100 þ.e. er nú í 92. sætinu á heimslistanum eftir sigurinn frækna.

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 20:00

GHR: Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar 2019

Meistaramóti Golfklúbbsins Hellu á Rangárvöllum lauk laugardaginn síðasta, en það stóð 10.-13. júlí 2019. Frábært veður var alla dagana þó kom smá súld á okkur um tíma í dag. Strandarvöllur var í góðu standi, en frekar erfiður. Þátttakendur, sem luku keppni í meistaramótinu, voru 19 og kepptu þeir í 9 flokkum. Mæðginin Andri Már Óskarsson og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir urður klúbbmeistarar GHR 2019 Sjá má öll úrslit úr meistaramótinu hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Andri Már Óskarsson GOS -2 1 F 20 72 83 74 71 300 1. flokkur kvenna: 1 Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir GHR 15 18 F 93 97 94 94 88 373 2 Guðný Rósa Tómasdóttir GHR Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 18:00

GD: Petrína Freyja og Böðvar klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Dalbúa var haldið í blíðskaparveðri og góðum félagsskap, laugardaginn 13. júlí 2019. Þátttakendur, sem luku keppni voru 19 og spiluðu þeir í 2 flokkum. Klúbbmeistarar þetta árið eru hjónin Böðvar Þórisson og Petrína Freyja Sigurðardóttir. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Konur: 1 Petrína Freyja Sigurðardóttir GOS 21 30 F 30 102 102 2 Bryndís Scheving GD 26 39 F 39 111 111   Karlar: 1 Böðvar Þórisson GOS 11 13 F 13 85 85 2 Oddgeir Sæmundur Sæmundsson GD 17 15 F 15 87 87 T3 Óskar Svavarsson GO 10 19 F 19 91 91 T3 Anthony Karl Flores GOS 14 19 F 19 91 91 5 Böðvar Schram GD 18 22 F 22 94 94 6 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Adam Scott ——- 16. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er einn vinsælasti kylfingur a.m.k. meðal kvenþjóðarinnar – maður sem hvað eftir annað hefir verið valinn kynþokkafyllsti kylfingur allra tíma… og sem er þar að auki líka góður kylfingur: Masters risamótsmeistari ársins 2013… ástralski kylfingurinn Adam Derek Scott. Adam fæddist Adelaide í Ástralíu, 16. júlí 1980 og er því 39 ára í dag. Hann býr í Crans-Montana í Sviss. Adam gerðist atvinnumaður í golfi árið 2000 og hefir á ferli sínum sigrað 29 sinnum, þ.á.m. 10 sinnum á evrópsku mótaröðinni og 13 sinnum á PGA. Honum tókst loks að rjúfa álögin sem hvílt hafa á áströlskum kylfingum á Masters risamótinu 2013, þar sem hann sigraði!!! Adam er eflaust Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 11:00

GK: Daníel Ísak og Anna Sólveig klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis (GK) fór fram dagana 7.-13. júlí sl. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 341 og kepptu þeir í 25 flokkum. Klúbbmeistarar Keilis 2019 eru þau Anna Sólveig Snorradóttir og Daníel Ísak Steinarsson. Gerð hefir verið grein fyrir úrslitum í öllum öðrum flokkum meistaramóts Keilis 2019 samdægurs því þegar mótinu lauk. Sjá má úrslit í meistaraflokkum Keilis hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Daníel Ísak Steinarsson GK 0 2 F -3 69 71 68 73 281 2 Björgvin Sigurbergsson GK 1 -3 F -1 71 76 68 68 283 3 Vikar Jónasson GK 0 2 F 4 71 75 69 73 288 4 Henning Darri Þórðarson GK Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 09:00

GG: Svanhvít Helga og Jón Júlíus klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur (GG) var haldið dagana 10 – 13 júlí. Þátttaka var góð en um þriðjungur félagsmanna tók þátt í mótinu í ár, þ.e. 60, sem spiluðu í 8 flokkum. Veðrið lék við keppendur alla dagana. Klúbbmeistari kvenna 2019 er Svanhvít Helga Hammer og Jón Júlíus Karlsson er klúbbmeistari karla 2019. Þau vörðu klúbbmeistaratitla sína frá því í fyrra. Spilamennskan var góð í mótinu og í því samhengi má geta þess að 48 hringir voru spilaðir til lækkunar og 52 hringir voru á gráa svæðinu. Úrslit í öllum flokkum var eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Jón Júlíus Karlsson GG 3 6 F 8 69 72 71 76 288 2 Leifur Lesa meira