Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR and LPGA
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 23:00

LPGA: Ólafía varð i 74. sæti

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, GR lauk keppni í 74. sæti á Marthon Classic.

Ólafía lék á samtals 5 yfir pari, 289 höggum (68 – 75 – 75 – 71).

Fyrir árangur sinn hlaut Ólafía $3,382 (u.þ.b. 425.000 ísl. kr.)

Gaman að sjá Ólafíu ná niðurskurði og klára mót aftur!!! Gaman að fylgjast með henni!!!

Sigurvegari í mótinu varð Sei Young Kim frá S-Kóreu og var sigurskorið 22 undir pari, 262 högg (67 – 64 – 66 – 65).

Til þess að sjá lokastöðuna á Marathon Classic SMELLIÐ HÉR: