
GSS: Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar 2019
Arnar Geir Hjartarson (295 högg) og Árný Lilja Árnadóttir (324 högg) urðu klúbbmeistarar á meistaramóti GSS sem fór fram að Hlíðarenda dagana 10. – 13. júlí.
Þátttakendur voru 46 talsins, sem spiluðu í 10 flokkum og nutu þeir sín vel í góðu veðri á vellinum, sem er í toppstandi.
Spilaðir voru 4 hringir, nema í byrjendaflokki og öldungaflokki þar sem spilaðir voru 3 hringir, sem og í barnaflokkum þar sem spilaðar voru 5 og 9 holur.
Að loknu móti var verðlaunaafhending og lokahóf í skála þar sem Kaffi Krókur sá um veitingarnar.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Arnar Geir Hjartarson GSS 3 0 F 7 73 77 73 72 295
T2 Ingvi Þór Óskarsson GSS 7 7 F 36 82 83 80 79 324
T2 Hákon Ingi Rafnsson GSS 10 10 F 36 80 84 78 82 324
4 Brynjar Örn Guðmundsson GSS 7 12 F 41 79 85 81 84 329
5 Elvar Ingi Hjartarson GSS 8 9 F 45 93 80 79 81 333
6 Hlynur Freyr Einarsson GSS 14 6 F 49 88 83 88 78 337
7 Atli Freyr Rafnsson GSS 10 14 F 70 92 93 87 86 358
8 Guðmundur Þór Árnason GSS 13 17 F 75 94 93 87 89 363
Meistaraflokkur kvenna:
1 Árný Lilja Árnadóttir GSS 8 8 F 36 81 83 80 80 324
2 Hildur Heba Einarsdóttir GSS 15 12 F 58 86 89 87 84 346
3 Anna Karen Hjartardóttir GSS 16 27 F 76 86 84 95 99 364
4 Telma Ösp Einarsdóttir GSS 21 28 F 88 103 80 93 100 376
1. flokkur karla:
1 Andri Þór Árnason GSS 11 16 F 60 84 86 90 88 348
2 Hjörtur S Geirmundsson GSS 13 25 F 69 81 95 84 97 357
3 Rafn Ingi Rafnsson GSS 17 18 F 70 88 87 93 90 358
4 Guðmundur Ragnarsson GSS 13 28 F 74 89 84 89 100 362
5 Ásmundur Baldvinsson GSS 17 15 F 78 86 100 93 87 366
6 Kristján Bjarni Halldórsson GSS 15 25 F 80 91 87 93 97 368
7 Friðjón Bjarnason GSS 15 24 F 88 93 92 95 96 376
8 Arnar Freyr Guðmundsson GSS 20 22 F 100 113 91 90 94 388
9 Guðmundur Ágúst Guðmundsson GSS 18 29 F 129 97 107 112 101 417
10 Þórður Ingi Pálmarsson GSS 22 31 F 138 109 102 112 103 426
2. flokkur karla:
1 Guðni Kristjánsson GSS 24 30 F 118 107 100 97 102 406
T2 Alexander Franz Þórðarson GSS 30 36 F 137 106 99 112 108 425
T2 Tómas Bjarki Guðmundsson GSS 35 39 F 137 104 105 105 111 425
4 Róbert Óttarsson GSS 33 40 F 157 109 110 114 112 445
5 Pétur Björnsson GSS 48 61 F 257 139 145 128 133 545
6 Atli Freyr Kolbeinsson GSS 30 69 F 293 160 140 140 141 581
2. flokkur kvenna:
1 Helga Jónína Guðmundsdóttir GSS 40 25 9 80 127 61 188
Byrjendaflokkur:
1 Sigríður Svavarsdóttir GSS 49 25 9 75 122 61 183
Öldungaflokkur kvenna:
1 Ragnheiður Matthíasdóttir GSS 17 28 F 79 98 97 100 295
2 Ólöf Herborg Hartmannsdóttir GSS 19 35 F 103 104 108 107 319
3 Hafdís Skarphéðinsdóttir GSS 31 41 F 108 101 110 113 324
4 Kristbjörg Kemp GSS 34 38 F 120 116 110 110 336
Barnaflokkur/byrjendur (5 holur):
1 Patrikur Elí Magnússon – 30 19 F 69 43 47 39 129
2 Brynjar Morgan Brynjarsson GSS 30 18 F 78 39 61 38 138
3 Dominic Þór Jónsson GSS 30 40 F 101 44 57 60 161
4 Pálína Petra Magnúsdóttir – 35 40 F 110 56 54 60 170
Barnaflokkur (9 holur) strákar:
1 Hallur Atli Helgason GSS 30 14 F 52 53 57 50 160
2 Axel Arnarsson GSS 37 20 F 70 63 59 56 178
3 Bjartmar Dagur Þórðarson GSS 38 25 F 76 55 68 61 184
4 Kjartan Arnarsson GSS 30 30 F 105 74 73 66 213
Barnaflokkur (9 holur) stelpur:
1 Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir GSS 35 18 F 83 66 71 54 191
2 Dagbjört Sísí Einarsdóttir GSS 52 45 F 109 65 71 81 217
3 Gígja Rós Bjarnadóttir GSS 35 31 F 113 75 79 67 221
4 Berglind Rós Guðmundsdóttir GSS 52 77 F 219 113 101 113 327
Í aðalmyndaglugga: Sigurvegarar á meistaramóti 2019 hjá GSS – Klúbbmeistarar f.m. fremst Arnar Geir og Árný Lilja
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020