Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 22:00

Evróputúrinn: Wiesberger sigraði!

Það var Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger, sem sigraði á Opna skoska.

Sigurinn var knúinn fram á 3. holu í bráðabana við Frakkann, Benjamin Herbert, en báðir voru efstir og jafnir eftir hefðbundnar 72 holur á 22 undir pari, 262 höggum.

Í 3. sæti varð síðan Frakkinn Romain Langasque.

Til þess að sjá lokastöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: