Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2018 | 23:59
PGA: DJ sigurvegari Sentry TOC

Það var nr. 1 á heimslistanum, Dustin Johnsson (DJ) sem stóð uppi sem sigurvegari á Sentry Tournament og Champions, sem fram fór á Hawaii. DJ var á glæsiskori samtals 24 undir pari, 268 höggum (69 68 66 65). Hann átti m.a. ótrúlegt högg á hinn 430 yarda par-4 12. holu á Kapalua en sjá má myndskeið af höggi DJ með því að SMELLA HÉR: Í 2. sæti varð Spánverjinn Jon Rahm heilum 8 höggum á eftir DJ á samtals 16 undir pari og Brian Harman, sem veitti DJ harða keppni framan af varð í 3. sæti á samtals 15 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á Sentry TOC SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Atli Þór Gunnnarsson – 7. janúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Atli Þór Gunnarsson. Atli er fæddur 7. janúar 1983 og á því 35 ára afmæli. Komast má facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Atli Þór – Innilega til hamingju með afmælið!!! Reyndar er þetta mikil stjörnufæðingardagur í golfinu því margir aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag, m.a.: Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir, GHD, 7. janúar 1942 (76 ára); Grímur Kolbeinsson, 7. janúar 1952 (66 ára); Jaxl Teppahreinsun (63 ára); Kristján Hreinsson, NK (61 árs); Amal Tamimi (57 ára); Emanuele Canonica, 7. janúar 1971 (47 ára); Einar Gunnarsson, GV og GMS 7. janúar 1976 (42 árs); Daniel Vancsik, 7. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Samantha Troyanovich (18/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2018 | 00:15
PGA: Bones verður kaddý Justin Thomas

Jim „Bones“ MacKay, fyrrum kylfusveinn Phil Mickelson, mun verða kylfusveinn Justin Thomas á næsta móti PGA Tour, Sony Open, sem fer fram á Hawaíí. Bones hefir að undanförnu starfað sem golffréttaskýrandi á NBC og Golf Channel. Kylfusveinn Thomas, Jimmy Johnson, varð að lúta í lægra haldi fyrir iljarfellsbólgu (ens.: plantar fasciitis) eftir 2 hringi á Sentry Tournament of Champions í Kapalua og sneri heim á meginland Bandaríkjanna til meðferðar og því vantar Thomas kylfusvein. Pabbi Justin, Mike Thomas, bar kylfur hans á 3. hring á Plantation vellinum og fyrir lokahringinn er Justin í 30. sæti. „Ég er þreyttur í fótunum. Alltaf gaman að geta gert þetta fyrir soninn þó,“ sagði Mike í viðtali Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2018 | 23:59
PGA: DJ efstur f. lokahring Sentry TOC

Nr. 1 á heimslistanum, Dustin Johnson (skammst. DJ) er efstur fyrir lokahringinn á 1. móti ársins á PGA Tour, Sentry Tournament of Champions (skammst. TOC). DJ setti niður 65 yarda wedge-högg, niður í móti, fyrir erni og fékk fugla á par-5 unum á Kapalua og lék þannig 3. hring á 7 undir pari, 66 höggum og er nú kominn með 2 högga forystu yfir Brian Harman, sem er í 2. sæti. Í 3. sæti er Jon Rahm á samtals 12 undir pari. Samtals er DJ búinn að spila á 16 undir pari, 203 höggum (69 68 66) – allt glæsihringir undir 70. DJ sigraði síðast í sama móti 2013 og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Nökkvi Mikaelsson – 6. janúar 2018

Það er Nökkvi Mikaelsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Nökkvi er fæddur 6. janúar 1996 og á því 22 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Nökkvi Mikaelsson – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Cary Middlecoff, 6. janúar 1921; Nancy Lopez 6. janúar 1957 (61 árs); Paul William Azinger, 6. janúar 1960 (58 ára), Herdís Björg Rafnsdóttir, 6. janúar 1962 (56 ára); Kristina Rothergatter, 6. janúar 1984 (Spilar á LET Access – 34 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Vicky Hurst (17/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2018 | 08:00
DeChambeau um golfhring m/Trump: „Dagur sem ég mun aldrei gleyma!“

Bryson DeChambeau lék golfhring með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Um hring sinn með Trump 2. í jólum skrifaði DeChambeau á Instagram og sagði það „svo sannarlega heiður“ að hafa spilað við Bandaríkjaforseta. Þeir félagar spiluðu á Trump International Golf Club nálægt Mar-a-Lago. Öldungadeildarþingmaðurinn David Perdue frá Georgíu og fyrrum atvinnukylfingurinn Dana Quigley voru einnig í holli með DeChambeau og Trump. „Þetta var dagur sem ég mun aldrei gleyma! Það skaðar heldur ekki að hafa komið sterkur tilbaka á seinni 9 og vinna leikinn! Trump forseti er svo sannarlega vanur og gera það,“ sagði DeChambeau. Trump tók einnig hring með þeim Justin Thomas and Daniel Berger á Þorlák, þ.e 23. desember. Með þessum golfhring Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir – 5. janúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Gerður Hrönn er fædd 5. janúar 1999 og er því 19 ára ung. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu Gerðar Hrannar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Gerður Hrönn Ragnarsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kim Arason Mortensen, 5. janúar 1960 (58 ára); Miguel Ángel Jiménez. 5. janúar 1964 (54 ára); Анаsтолий Березин 5. janúar 1967 (51 árs) Kristmundur Guðjón, 5. janúar 1967 (51 árs); Shaun Carl Micheel, 5. janúar 1969 (48 ára); Katrín Dögg Hilmarsdóttir, 5. janúar 1982 (36 ára); Peter Erofejeff, 5. janúar 1983 (35 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Brittany Marchand (16/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

