Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 22:00

GV: Thelma og Lárus Garðar klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) fór fram dagana 10.-13. júlí og lauk því sl. laugardag. Þátttakendur í mótinu, sem luku keppni, voru 57 og kepptu í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GV 2019 eru Thelma Sveinsdóttir og Lárus Garðar Long. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Lárus Garðar Long GV 0 -4 F 0 78 67 69 66 280 2 Hallgrímur Júlíusson GV 3 0 F 9 76 72 71 70 289 3 Karl Haraldsson GV 2 1 F 11 72 77 71 71 291 4 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 1 2 F 14 80 70 72 72 294 5 Gunnar Geir Gústafsson GV 3 3 F 15 76 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 20:00

GHR: Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar 2019

Meistaramóti Golfklúbbsins Hellu á Rangárvöllum lauk laugardaginn síðasta, en það stóð 10.-13. júlí 2019. Frábært veður var alla dagana þó kom smá súld á okkur um tíma í dag. Strandarvöllur var í góðu standi, en frekar erfiður. Þátttakendur, sem luku keppni í meistaramótinu, voru 19 og kepptu þeir í 9 flokkum. Mæðginin Andri Már Óskarsson og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir urður klúbbmeistarar GHR 2019 Sjá má öll úrslit úr meistaramótinu hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Andri Már Óskarsson GOS -2 1 F 20 72 83 74 71 300 1. flokkur kvenna: 1 Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir GHR 15 18 F 93 97 94 94 88 373 2 Guðný Rósa Tómasdóttir GHR Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 18:00

GD: Petrína Freyja og Böðvar klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Dalbúa var haldið í blíðskaparveðri og góðum félagsskap, laugardaginn 13. júlí 2019. Þátttakendur, sem luku keppni voru 19 og spiluðu þeir í 2 flokkum. Klúbbmeistarar þetta árið eru hjónin Böðvar Þórisson og Petrína Freyja Sigurðardóttir. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Konur: 1 Petrína Freyja Sigurðardóttir GOS 21 30 F 30 102 102 2 Bryndís Scheving GD 26 39 F 39 111 111   Karlar: 1 Böðvar Þórisson GOS 11 13 F 13 85 85 2 Oddgeir Sæmundur Sæmundsson GD 17 15 F 15 87 87 T3 Óskar Svavarsson GO 10 19 F 19 91 91 T3 Anthony Karl Flores GOS 14 19 F 19 91 91 5 Böðvar Schram GD 18 22 F 22 94 94 6 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Adam Scott ——- 16. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er einn vinsælasti kylfingur a.m.k. meðal kvenþjóðarinnar – maður sem hvað eftir annað hefir verið valinn kynþokkafyllsti kylfingur allra tíma… og sem er þar að auki líka góður kylfingur: Masters risamótsmeistari ársins 2013… ástralski kylfingurinn Adam Derek Scott. Adam fæddist Adelaide í Ástralíu, 16. júlí 1980 og er því 39 ára í dag. Hann býr í Crans-Montana í Sviss. Adam gerðist atvinnumaður í golfi árið 2000 og hefir á ferli sínum sigrað 29 sinnum, þ.á.m. 10 sinnum á evrópsku mótaröðinni og 13 sinnum á PGA. Honum tókst loks að rjúfa álögin sem hvílt hafa á áströlskum kylfingum á Masters risamótinu 2013, þar sem hann sigraði!!! Adam er eflaust Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 11:00

GK: Daníel Ísak og Anna Sólveig klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis (GK) fór fram dagana 7.-13. júlí sl. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 341 og kepptu þeir í 25 flokkum. Klúbbmeistarar Keilis 2019 eru þau Anna Sólveig Snorradóttir og Daníel Ísak Steinarsson. Gerð hefir verið grein fyrir úrslitum í öllum öðrum flokkum meistaramóts Keilis 2019 samdægurs því þegar mótinu lauk. Sjá má úrslit í meistaraflokkum Keilis hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Daníel Ísak Steinarsson GK 0 2 F -3 69 71 68 73 281 2 Björgvin Sigurbergsson GK 1 -3 F -1 71 76 68 68 283 3 Vikar Jónasson GK 0 2 F 4 71 75 69 73 288 4 Henning Darri Þórðarson GK Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 09:00

GG: Svanhvít Helga og Jón Júlíus klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur (GG) var haldið dagana 10 – 13 júlí. Þátttaka var góð en um þriðjungur félagsmanna tók þátt í mótinu í ár, þ.e. 60, sem spiluðu í 8 flokkum. Veðrið lék við keppendur alla dagana. Klúbbmeistari kvenna 2019 er Svanhvít Helga Hammer og Jón Júlíus Karlsson er klúbbmeistari karla 2019. Þau vörðu klúbbmeistaratitla sína frá því í fyrra. Spilamennskan var góð í mótinu og í því samhengi má geta þess að 48 hringir voru spilaðir til lækkunar og 52 hringir voru á gráa svæðinu. Úrslit í öllum flokkum var eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Jón Júlíus Karlsson GG 3 6 F 8 69 72 71 76 288 2 Leifur Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 18:00

GKG: Anna Júlía og Ragnar Már klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fór fram dagana 7.-13. júlí. Klúbbmeistarar GKG 2019 eru þau Anna Júlía Ólafsdóttir og Ragnar Már Garðarsson. Sjá má úrslitin í meistaraflokkum GKG á meistaramótinu, en önnur úrslit meistaramótsins verða birt síðar: Meistaraflokkur karla: 1 Ragnar Már Garðarsson GKG 0 0 F -8 67 67 71 71 276 2 Hlynur Bergsson GKG 1 2 F 6 72 73 72 73 290 3 Breki Gunnarsson Arndal – 7 -1 F 9 75 75 73 70 293 4 Dagur Fannar Ólafsson – 6 1 F 13 79 72 74 72 297 5 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 7 8 F 16 79 68 74 79 300 6 Viktor Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þorvaldur Freyr Friðriksson – 15. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Þorvaldur Freyr Friðriksson. Þorvaldur Freyr er fæddur 15. júlí 1970 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Þorvaldur Freyr Friðriksson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stephen Dodd, 15. júlí 1966 (53 ára); Andy Scheer, 15. júlí 1969 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!), Stjörnustál Ehf , 15. júlí 1972 (47 ára); Marcel Siem, 15. júlí 1980 (39 ára); Carmen Alonso, 15. júlí 1984 (35 ára); Jackie Stoelting, 15. júlí 1986 (33 ára stórafmæli!!!); Hrafn Sveinbjarnarson, 15. júlí 1988 (31 árs); Óli Kristján Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 11:15

GKS: Hulda og Jóhann Már klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 7.-13. júlí. Þátttakendur, sem luku keppni voru 15 og kepptu þeir í 3 flokkum á hinum glæsilega Sigló golfvelli. Klúbbmeistarar GKS 2019 eru þau Hulda Guðveig Magnúsardóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson. Sjá má öll úrslit hér að neðan: 1. flokkur karla 1 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS -4 -5 F -5 70 70 65 205 2 Salmann Héðinn Árnason GKS 1 12 F 25 80 73 82 235 3 Sævar Örn Kárason GKS 4 9 F 31 85 77 79 241 4 Benedikt Þorsteinsson GKS 2 16 F 41 85 80 86 251 5 Þorsteinn Jóhannsson GKS 4 16 F 53 87 90 86 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 11:00

GSS: Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar 2019

Arnar Geir Hjartarson (295 högg) og Árný Lilja Árnadóttir (324 högg) urðu klúbbmeistarar á meistaramóti GSS sem fór fram að Hlíðarenda dagana 10. – 13. júlí. Þátttakendur voru 46 talsins, sem spiluðu í 10 flokkum og nutu þeir sín vel í góðu veðri á vellinum, sem er í toppstandi. Spilaðir voru 4 hringir, nema í byrjendaflokki og öldungaflokki þar sem spilaðir voru 3 hringir, sem og í barnaflokkum þar sem spilaðar voru 5 og 9 holur. Að loknu móti var verðlaunaafhending og lokahóf í skála þar sem Kaffi Krókur sá um veitingarnar. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Arnar Geir Hjartarson GSS 3 0 F 7 Lesa meira