Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2020 | 18:00

LET Access: Guðrún Brá lauk keppni T-14 á Flumserberg mótinu í Sviss

Klúbbmeistari GK 2020 og Íslandsmeistarinn í höggleik sl. 3 ár, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, tók þátt í Flumserberg Ladies Open, móti á LET Access. Mótið fór fram dagana 3.-5. september í Gams-Werdenberg golfklúbbnum í Sviss og lauk því í dag. Guðrún Brá lék á samtals 3 undir pari, 213 höggum (69 72 72) og lauk keppni T-14. Fyrir frammistöðu sína hlaut Guðrún Brá u.þ.e. 762 evrur, sem eru u.þ.b. ísl kr. 125.000,- Sigurvegari í mótinu var finnska stúlkan Sanna Nuutinen, en hún lék á samtals 12 undir pari, 204 höggum, líkt og hin norska Stina Reesen en fara varð fram bráðabani til þess að skera úr um hvor þeirra hefði sigur. Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Alexa Stirling Fraser – 5. september 2019

Það er Alexa Stirling Fraser, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún var fædd 5. september 1897 og hefði orðið 123 ára í dag hefði hún lifað, en Alexa dó 15. apríl 1977. Sjá má eldri umfjöllun Golf 1 um Alexu Stirling Fraser í greinaflokknum kylfingar 19. aldar með því að SMELLA HÉR; Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru Thomas Charles Pernice Jr. 5. september 1959 (61 árs); Grétar (Gressi) Agnars, 5. september 1972 (48 ára); Ingvar Karl Hermannsson, 5. september 1982 (38 ára) … og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kjartan Dór Kjartansson – 15. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Kjartan Dór Kjartansson. Kjartan Dór er fæddur 15. ágúst 1984 og á því 36 ára afmæli í dag. Kjartan Dór er í Golfklúbbi Kópvogs og Garðabæjar (GKG). Kjartani Dór hefir gengið vel í opnum mótum og eins spilaði hann á Eimskipsmótaröðinni. Kjartan Dór var t.a.m. í sigursveit GKG í 1. deild í sveitakeppni GSÍ 2012, Kjartan er búsettur í Svíþjóð og er kona hans Harpa Kristinsdóttur og saman eiga þau 2 börn. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Kjartan Dór Kjartansson (Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli eru: Jack White, 15. Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Haukur Sörli Sigurvinsson – 14. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Haukur Sörli Sigurvinsson. Haukur Sörli er fæddur 14. ágúst 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Haukur Sörli Sigurvinsson (40 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar og golftengdir aðilar sem eiga afmæli í dag eru: GSÍ, 14. ágúst 1942 (78 ára); José Eusebio Cóceres, 14. ágúst 1963 (57 ára); Paul Broadhurst, 14. ágúst 1965 (55 ára), Darren Clarke, 14. ágúst 1968 (52 ára); Lucas Bjerregaard, 14. ágúst 1991 (29 ára) ….. og ….. Golf 1 óskar þeim, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Betsy King ——— 13. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Betsy King. Betsy fæddist í Reading, Pennsylvaníu 13. ágúst 1955 og á því 65 ára afmæli í dag. Hún komst á LPGA árið 1977 og vann á ferli sínum 6 risatitla og 34 mót á LPGA. Hún er til dagsins í dag sá bandaríski kvenkylfingur sem hefir verið efst á peningalistanum (1993). Árið 1995 var King tekin í frægðarhöll kylfinga. King spilaði 5 sinnum í bandaríska Solheim Cup liðinu (1990, 1992, 1994, 1996, 1998) og var fyrirliði bandaríska Solheim Cup liðsins 2007 og er þá fátt eitt talið af afrekum og viðurkenningum King. Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru: Ben Hogan 13. ágúst 1912 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2020 | 00:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Georg Birkisson– 12. ágúst 2020

Það er Jóhannes Georg Birkisson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Jóhannes Georg er fæddur 12. ágúst 1999 og á því 21 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Jóhanness Georgs hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið! Jóhannes Georg Birkisson – Innilega til hamingju með 21 árs afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Larry Ziegler, 12. ágúst 1939 (81 árs); Birgit Henriksen, 12. ágúst 1942 (78 ára); Ingunn Steinþórsdóttir (62 ára); Gunnar Sandholt, 12. ágúst 1949 (71 árs);  Þórhalli Einarsson, 12. ágúst 1961 (59 ára); Oddný Sturludóttir, 12 ágúst 1976 (44 ára); Chase Seiffert, 12. ágúst 1991 (29 ára); Jóhannes Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinssson og Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins eru tveir Ágúst Elí Björgvinsson og Helga Laufey Guðmundsdóttir. Helga Laufey er fædd 11. ágúst 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Ágúst Elí er fæddur 11. ágúst 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Þau eru bæði í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með stórafmælin hér að neðan Helga Laufey Guðmundsdóttir (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Ágúst Elí Björgvinsson (25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lori Garbacz, 11. ágúst 1958
 (62 ára); Bryndís Þóra Jónsdóttir, 11. ágúst Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ellý Steinsdóttir. Ellý er fædd 10. ágúst 1963 og á því 57 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Ellý Steinsdóttir (Innilega til hamingju með árin 57!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gabrielle Keiller, f. 10. ágúst 1908 – d. 23. desember 1995; Galtarviti Keflavik (100 ára); Maria Elana Astrologes Combs, 10. ágúst 1951 (69 ára); [James] Kenneth Perry, 10. ágúst 1960 (60 ára Merkisafmæli!!!); Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 10. ágúst 1966 (54 ára) Lori Tatum, 10. ágúst 1967 (53 ára); Rifsnes Línubátur (52 ára); Martin Quinney, 10. ágúst Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2020 | 07:00

Morikawa sigraði á PGA Championship

Covid-19 hefir svo sannarlega sett heiminn á annan endann árið 2020 … með ýmsum afleiðingum. Ein þessara afleiðinga er s.s. flestir golfáhangenda vita, sú staðreynd að fyrsta risamót ársins 2020 er PGA Championship, en ekki Masters eins og þegar allt er eðlilegt. PGA Championship risamótinu lauk í gær með sigri hins 23 ára bandaríska kylfings Collin Morikawa. Morikawa er sá 3. yngsti til þess að sigra á PGA Championship en aðrir 23 ára sem sigrað hafa mótið eru: 1 sæti 23 ára 101 dags ungur Rory McIlroy (2012) 2 sæti 23 ára 182 daga ungur  Jack Nicklaus (1963) 3 sæti 23 ára 185 daga ungur Collin Morikawa (2020) 4 sæti Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2020 | 21:00

Íslandsmótið 2020: Guðrún Brá og Bjarki Íslandsmeistarar 2020

Íslandsmótið í höggleik fór fram dagana 6.-9. ágúst á Hlíðavelli þeirra GM-inga í Mosfellsbæ. Það eru þau Bjarki Pétursson, GB og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, sem eru Íslandsmeistarar í höggleik 2020. Bjarki sigraði á nýju mótsmeti, þ.e. 13 undir pari og sagði í leikslok að sér hefði þótt skemmtilegt að sigra þar sem þetta væri fyrsti sigur hans á Íslandsmótinu í golfi. Í kvennaflokki réðust úrslit á 3. holu í bráðabana og því ljóst að spennan var gríðarleg. Guðrún Brá hafði betur gegn Ragnhildi Kristinsdóttur, GR, en þær voru jafnar eftir 72 holur. Áður hafði Guðrún Brá sagt að úrslitin réðust ekki fyrr en á 18. holu lokadaginn, en Ragnhildur Lesa meira