Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2020 | 18:42

Stigamótaröð GSÍ 2020 (1): Valdís og Haraldur efst e. 2. dag

Heimakonan Valdís Þóra er að spila frábært golf og heldur forystu sinni í kvennaflokki á B-59 hótel mótinu; lék á glæsilegum 68 höggum í dag. Í kvennaflokki er staðan eftir 2. dag eftirfarandi: Valdís Þóra Jónsdóttir, (GL) 67-68 högg (-9) Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, (GR) 68-72 högg (-4) Guðrún Brá Björgvinsdóttir, (GK) 71-72 högg (-1) Ragnhildur Kristinsdóttir, (GR) 74-71 högg (+1) Hulda Clara Gestsdóttir, (GKG) 74-75 högg (+5) Saga Traustadóttir, (GR) 73-76 högg (+6) Berglind Björnsdóttir, (GR) 76-77 högg (+9) Haraldur Franklín Magnús, GR,  er efstur í karlaflokki hefir spilað á samtals 9 undir pari. Í 2. sæti er Hákon Örn Magnússon, GR (-8) og í 3. sæti Hlynur Bergsson, GKG Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2020 | 19:00

Stigamótaröð GSÍ 2020 (1): Valdís, Haraldur og Hákon Örn efst e. 1. dag B-59

B-59 Hótel mótið, 1. mótið á stigamótaröð GSÍ 2020 hófst í dag á Garðavelli á Skaganum. Það kemur örugglega fáum á óvart að það er heimakonan, Valdís Þóra sem leiðir í kvennaflokki. Hún lék 1. hring á glæsilegum 5 undir pari, 67 höggum! Staðan hjá konunum eftir 1. hring er eftirfarandi: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, (GL) 67 högg (-5) 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, (GR) 68 högg (-4) 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, (GK) 71 högg (-1) 4.-5. Saga Traustadóttir, (GR) 73 högg (+1) 4.-5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, (GA) 73 högg (+1) 6.-7. Hulda Clara Gestsdóttir, (GKG) 74 högg (+2) 6.-7. Ragnhildur Kristinsdóttir, (GR) 74 högg (+2) 8. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, (GR) Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Brynja Þórhallsdóttir – 19. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Brynja Þórhallsdóttir. Brynja er fædd 19. maí 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hún hefir séð um veitingasöluna í golfskála Keilis í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Brynju til hamingju hér fyrir neðan: Brynja Þórhallssdóttir – 50 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Vilborg Ingvaldsdottir, 19. maí 1952 (68 ára); Ingjaldur Valdimarsson, 19. maí 1961 (59 ára); Michael Dean Standly 19. maí 1964 (56 ára); KJ Choi 19. maí 1970 (50 ára STÓRAFMÆLI);  Kærleikskrásir Og Kruðerí Flúðum, 19. maí 1993 (27 ára); ….. og …….. Fatasíða Á Akureyri Golf Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þorkell Þór Gunnarsson- 18. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Þorkell Þór Gunnarsson. Þorkell Þór er fæddur 18. maí 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Þorkatli Þór til hamingju með stórafmælið hér fyrir neðan: Þorkell Þór Gunnarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Roger Davis 18. maí 1951 (69 ára); Ágústa Dúa Jónsdóttir, 18. maí 1956 (64 ára); Joe Naomichi Ozaki 18. maí 1956 (64 ára); Tom Jackson 18. maí 1960 (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Sigurrós Allansdóttir (57 ára); Jaime Gomez 18. maí 1967 (53 ára); Sideri Vanova, 18. maí 1989 (31 árs), tékknesk spilar á Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2020 | 10:00

Heimslistamótaröðin (1): Andri Þór og Guðrún Brá sigruðu

Það var atvinnukylfingurinn Andri Þór Björnsson, GR, sem sigraði í karlaflokki á ÍSAM-mótinu, því fyrsta á Heimslistamótaröðinni Andri Þór lék á samtals 4 undir pari, (70 72 70). Fyrir lokahringinn var hann 4 höggum á eftir hinum 17 ára áhugamanni, Dagbjarti Sigurbrandssyni, GR, sem leiddi, en varð síðan að sætta sig við 2. sætið 1 höggi á eftir sigurvegaranum. Í kvennaflokki sigraði Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sem var í forystu eftir 1. daginn, ein kvenna sem var á heildarskori undir pari og setti þar að auki glæsilegt vallarmet af bláum á Hlíðarvelli. Guðrún Brá lék samtals á 2 undir pari, 214 höggum (68 74 72), líkt og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og varð Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2020 | 18:00

Guðrún Brá með glæsilegt vallarmet!

Nú um helgina fór fram ÍSAM mótið á Heimslistamótaröðinni í golfi. Allir bestu kylfingar landsins mættu til leiks og var spilað frábært golf í blíðunni í gær. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili spilaði stórkostlegt golf á fyrri 18 holunum í gær og setti nýtt vallarmet af bláum teigum þegar hún lék á 68 höggum. Vallarmetið hafði staðið óhreyft frá því að Nína Geirsdóttir setti það árið 2015. Golf 1 óskar Guðrúnu Brá til hamingju með nýja vallarmetið!


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Ásta Farestveit – 17. maí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Ólöf Ásta Farestveit. Ólöf Ásta er fædd 17. maí 1969 og á því 51 árs afmæli í dag. Ólöf Ásta er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum með góðum árangri m.a. á Opna Lancôme mótinu á Hellu undanfarin ár. Ólöf Ásta er gift Þráni Bj.Farestveit. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Ólöfu Ástu til hamingju með daginn: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tim Sluiter 17. maí 1979 (41 árs); Hunter Mahan 17. maí 1982 (38 ára); Tinna Jóhannsdóttir, GK, 17. maí 1986 (34 ára) ….. og ….. Golf 1 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2020 | 21:00

Heimslistamótaröðin (1): Guðrún Brá og Dagbjartur leiða e. 1. dag ÍSAM-mótsins

Það eru þau Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, sem eru í forystu eftir 1. dag ÍSAM mótsins.   Spilaðar voru 36 holur á Hlíðarvelli í Golfklúbbi Mosfellsbæjar á fyrri degi mótsins en á morgun, sunnudaginn 17. maí verða spilaðar 18 holur. Guðrún Brá var eini kvenkeppandinn, sem var með heildarskor undir pari, en 7 efstu karlkylfingarnir spiluðu auk þess allir undir pari. Athyglisvert er hversu vel áhugakylfingarnir eru að standa sig á þessum fyrsta mótsdegi. Mótið gefur stig á heimslistann. Staðan eftir 1. dag er eftirfarandi: Í kvennaflokki: 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir,  Golfklúbburinn Keilir, -2, 142 högg (68 74) 2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbur Reykjavíkur, Par, 144 högg Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Leifur Hafþórsson – 16. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, eini karlatvinnukylfingur Íslendinga, sem hefir náð að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröð karla og stolt svo margra í golfíþróttinni hérlendis. Birgir Leifur er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Birgir Leifur er fæddur 16. mars 1976 og er því 44 ára. Birgir Leifur lék á Evrópumótaröðinni 2007, en missti keppnisréttinn 2009 vegna meiðsla. Síðan þá hefir hann m.a. keppt á mótum Áskorendamótaraðar Evrópu. Birgir Leifur hefir sigrað nánast allt sem hægt er hérlendis og af mörgu verður hér látið sitja við að hann er sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik. En Birgir Leifur er ekki aðeins einn fremsti kylfingur Íslendinga, heldur einnig framúrskarandi golfkennari, en það Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Magnús Gunn- laugsson og Gísli Þorgeirsson – 15. maí 2019

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Gísli Þorgeirsson og Magnús Gunnlaugsson. Magnús er fæddur 15. maí 1968 og á því 52 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Magnúsar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Magnús Gunnlaugsson – 52 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Gísli er fæddur 15. maí 1967 og er því 53 ára í dag. Komast má á facebook síðu Gísla til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Gísli Þorgeirsson – 53 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ken Venturi (15. maí 1931 – 17. Lesa meira