Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 22:00

Bandaríska háskólagolfið: Egill Ragnar og Georgia State T-15 e. 2. dag í Texas

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og félagar hans í bandaríska háskólagolfinu í liði Georgia State er við keppni á móti, sem nefnist the All American. Mótið fer fram í The Golf Club of Houston í Humble, Texas. Þátttakendur eru 99 frá 18 háskólum. Mótið stendur 16.-18. febrúar 2018 og lýkur því á morgun. Eftir 2. dag er Egill Ragnar T-65 á samtals 5 yfir pari, 149 höggum (76 73). Til þess að sjá stöðuna á The All American SMELLIÐ HÉR:  


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2018 (2)

Einn ágætur á ensku: A golfer walks into the clubhouse of the local country club. He tells the golf pro behind the counter that he wants to do 18 and he is going to need a caddy. The golf pro informs him that the country club is running a promotion and if he tries out one of their experimental robot caddies, he can golf for free. The golfer agrees and takes out the robot. While on the golf course the robot caddy tells the golfer the wind speed, distance, even how hard to hit which club. He has the best game of his life. The next time the golfer goes Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 18:00

Kristófer Tjörvi bestur 5 íslenskra keppenda í Portúgal e. 2. dag

Fimm íslenskir piltar eru við keppni á Portuguese Intercollegiate Open, sem er hluti Global Junior Golf mótaraðarinnar. Mótið fer fram dagana 16.-18. febrúar 2018 og lýkur á morgun. Íslensku piltarnir sem eru við keppni eru eftifarandi:  Daníel Ingi Sigurjónsson, GV;  Daníel Ísak Steinarsson, GK; Kristófer Tjörvi Einarsson, GV; Lárus Garðar Long, GV og Nökkvi Snær Óðinsson, GV. Af þeim er Kristófer Tjörvi búinn að standa sig best, sbr. eftirfarandi skor eftir 2. keppnisdag:  16. sæti Kristófer Tjörvi Einarsson 10 yfir pari, 154 högg (79 75). 34. sæti Daníel Ísak Steinarsson 14 yfir pari, 158 högg (83 75). T-40 Daníel Ingi Sigurjónsson 16 yfir pari, 160 högg (80 80). 74. sæti Lárus Garðar Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarki Þór Bjarkason – 17. febrúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Bjarki Þór Bjarkason. Hann er fæddur 17. febrúar 1964 og á því 54 ára afmæli í dag. Bjarki er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG) og er með 22,1 í forgjöf. Bjarki er trúlofaður Ingibjörgu Magneu og þau eiga 4 syni. Komast má á facebook síðu Bjarka til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Bjarki Bjarkason (54 ára afmæli – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Michael Hoke Austin, f. 17. febrúar 1910 – d. 23. nóvember 2005; Michael Jordan, 17. febrúar 1963 (55 ára); Ignacio Elvira, 17. febrúar 1987 (31 árs) ….. og ….. Aron Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 14:00

Evróputúrinn: 3 efstir á NBO Oman Open – Hápunktar 3. dags

Það eru 3 kylfingar, sem eru efstir og jafnir á NBO Oman Open: Matthew Southgate frá Englandi, Joost Luiten frá Hollandi og Julien Guerrier frá Frakklandi. Þeir hafa allir spilað á 12 undir pari, 204 höggum; Southgate (65 70 69): Luiten (72 66 66) og Guerrier ( 69 69 66). Einn í 4. sæti er Englendingurinn Chris Wood einu höggi á eftir forystumönnunum á samtals 11 undir pari, 205 höggum (70 66 69). Til þess að sjá hápunkta 3. dags á NBO Oman Open SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá stöðuna á NBO Oman Open SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 10:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Nasa Hataoka (49/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verður tekið til við að kynna þær 20 stúlkur Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 07:00

LPGA: Valdís Þóra á +2 e. 3. dag á Opna ástralska

Valdís Þóra Jónsdóttir ,atvinnukylfingur úr GL, lék á 2 yfir pari, 74 höggum á þriðja hringnum á ISPS Handa Women´s Australian Open mótinu á LPGA mótaröðinni í Adelaide, Ástralíu. Valdís Þóra er T-50 (þ.e. jöfn öðrum í 50.-61. sæti) fyrir lokahringinn. Hún var í 34. sæti þegar keppni var hálfnuð; en engu að síður en 50. sæti frábær árangur þar eð Valdís Þóra er að keppa á móti allra bestu kvenkylfingum heims. Valdís Þóra byrjaði vel á þriðja hringnum og var á -3 eftir fjórar holur. Hún lék fyrri 9 holurnar á pari þar sem hún fékk einn skolla (+1) og einn skramba (+2). Á síðari 9 holunum fékk Valdís einn Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2018 | 18:00

Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2018: Anders Hansen (28/33)

Það voru 33 kylfingar sem tryggðu sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í gegnum lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór dagana 11.-16. nóvember sl. á Lumine golfstaðnum á Spáni. Það voru 25 efstu og þeir sem jafnir voru í 25. sætinu, sem tryggðu sér keppnisrétt. Nú nýlega voru kynntir þeir sem deildu 12. sætinu á samtals 16 undir pari en það voru: Pep Angles og Gonzalo Fernandez-Castaño frá Spáni og Laurie Canter frá Englandi. Síðan voru þeir 3 kynntir sem deildu 9. sætinu, sem léku á 17 undir pari, hver en það voru þeir Josh Geary, frá Ástralíu; Mark Foster frá Englandi og Connor Syme frá Skotlandi. Síðast var sá kynntur sem var Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2018 | 14:00

Afmæliskylfingar dagsins: Hanna Guðlaugsdóttir og Ragnar Ágúst Ragnarsson – 16. febrúar 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hanna Guðlaugsdóttir og Ragnar Ágúst Ragnarsson. Hanna er fædd 16. febrúar 1968 og á því 50 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu Hönnu til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Hanna Guðlaugsdóttir – Innilega til hamingju með 50 ára merkisafmælið!!! Ragnar Ágúst er fæddur 16. febrúar 1993 og á því 25 ára stórafmæli. Ragnar Ágúst er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Ragnars Ágústs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Ragnar Ágúst Ragnarsson – Innilega til hamingju með 25 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Corsar Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2018 | 12:00

Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-41 á Spáni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GR, var sá eini af 3 íslenskum kylfingum sem komst í gegnum niðurskurð á Mediter Real Estate Masters mótinu, sem fram fór 13.-15. febrúar á 2 völlum PGA Catalunya í Barcelona, Spáni. Mótið er hluti af Nordic Golf League mótaröðinni. Hinir íslensku þátttakendurnir voru Andri Þór Björnsson, GR og Haraldur Franklín Magnús, GR. Guðmundur Ágúst lék samtals á parinu 212 höggum (72 70 70) og varð T-41 þ.e. deildi 41. sætinu með 3 öðrum kylfingum. Sigurvegari mótsins varð Daninn Joachim Brandt Hanson, en hann lék á 15 undir pari, 197 höggum (70 64 63). Sjá má lokastöðuna á Mediter Real Estate Masters mótinu með því að Lesa meira