Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 22:00

Bandaríska háskólagolfið: Egill Ragnar og Georgia State T-15 e. 2. dag í Texas

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og félagar hans í bandaríska háskólagolfinu í liði Georgia State er við keppni á móti, sem nefnist the All American.

Mótið fer fram í The Golf Club of Houston í Humble, Texas. Þátttakendur eru 99 frá 18 háskólum.

Mótið stendur 16.-18. febrúar 2018 og lýkur því á morgun.

Eftir 2. dag er Egill Ragnar T-65 á samtals 5 yfir pari, 149 höggum (76 73).

Til þess að sjá stöðuna á The All American SMELLIÐ HÉR: