Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2018 | 14:00

Evróputúrinn: 3 efstir á NBO Oman Open – Hápunktar 3. dags

Það eru 3 kylfingar, sem eru efstir og jafnir á NBO Oman Open: Matthew Southgate frá Englandi, Joost Luiten frá Hollandi og Julien Guerrier frá Frakklandi.

Þeir hafa allir spilað á 12 undir pari, 204 höggum; Southgate (65 70 69): Luiten (72 66 66) og Guerrier ( 69 69 66).

Einn í 4. sæti er Englendingurinn Chris Wood einu höggi á eftir forystumönnunum á samtals 11 undir pari, 205 höggum (70 66 69).

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á NBO Oman Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á NBO Oman Open SMELLIÐ HÉR: